Viðskipti innlent

Stærsta viðskiptatækifæri sem Íslendingar hafa staðið frammi fyrir

Hörður Arnarson er forstjóri Landsvirkjunar.
Hörður Arnarson er forstjóri Landsvirkjunar.
„Lagning sæstrengs til Evrópu, samhliða öflugri iðnaðaruppbyggingu á Íslandi, er líklega eitt stærsta viðskiptatækifæri sem Íslendingar hafa staðið frammi fyrir," sagði Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar á ársfundi fyrirtækisins í dag.Hörður lagði áherslu á að lagning sæstrengs ætti ekki að koma í staðinn fyrir frekari iðnaðaruppbyggingu á Íslandi heldur gæti hann orðið viðbót og færi vel saman við áframhaldandi uppbyggingu iðnaðar í landinu. Hörður lagði áherslu á nauðsyn þess að breið sátt þyrfti að verða um verkefnið í íslensku samfélagi. Staðfesta þurfi forsendur áður en fullyrt er endanlega um hagkvæmni verkefnisins.Landsvirkjun leggur nú til að á næstu 1-2 árum verði ráðist í frekari greiningar og rannsóknir á samfélagslegum, lagalegum og tæknilegum atriðum tengd verkefninu í samstarfi stjórnvalda, háskóla, hagsmunasamtaka, orkufyrirtækja og fleiri hagsmunaaðilaAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MAREL
0,6
29
368.636
VIS
0,47
15
98.579
FESTI
0,35
5
29.568
HAGA
0
4
38.270
ARION
0
4
34.254

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
-4,89
29
262.067
ICEAIR
-2,63
32
25.702
ORIGO
-2,05
10
46.407
SKEL
-1,65
6
26.119
LEQ
-1,04
1
2.719
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.