Viðskipti innlent

440 milljóna sekt lögð á Símann

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Sævar Freyr Þráinsson er forstjóri Símans.
Sævar Freyr Þráinsson er forstjóri Símans. mynd/ stefán.
Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að leggja 400 milljóna króna sekt á Símann, en eftirlitið komst að þeirri niðurstöðu í dag að Síminn hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína og brotið gegn samkeppnislögum og EES samningnum með því að beita keppinauta sína samkeppnishamlandi verðþrýstingi. Þá er 50 milljón króna sekt lögð á aukalega fyrir ranga og misvísandi upplýsingagjöf í málinu.Í tilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu segir að verðþrýstingur felist í aðalatriðum í því að markaðsráðandi fyrirtæki stjórni framlegð á milli heildsölusstigs og smásölustigs í meðal annars þeim tilgangi að gera nýjum keppinautum erfiðara fyrir að ná fótfestu á smásölumarkaði. Í slíku tilviki sé viðkomandi fyrirtæki markaðsráðandi á heildsölustigi og starfi einnig á tengdum smásölumarkaði.

Tengd skjölAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HEIMA
4,76
1
154
BRIM
1,82
7
315.738
REITIR
0,56
2
17.880
SJOVA
0,25
3
4.814
ORIGO
0,16
1
23

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-7,61
7
473
LEQ
-1,51
1
2.387
MAREL
-1,27
5
168.910
SYN
-0,41
1
244
ICESEA
0
1
18
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.