Nýi iPad óhemju vinsæll - milljón eintök seld á einum degi 12. mars 2012 20:45 Svo virðist sem að Apple hafi tekist að slá sölumet með þriðju kynslóðinni af iPad spjaldtölvunni vinsælu. Tækið er nú uppselt í forpöntun og þurfa vongóðir viðskiptavinir að bíða í allt að þrjár vikur eftir að fá spjaldtölvuna afhenda. Þriðja kynslóð iPad spjaldtölvunnar var kynnt í San Francisco í síðustu viku. Spjaldtölvan státar af háskerpu skjá sem birtir fjórfalt fleiri pixla en iPad 2. Örgjörvi spjaldtölvunnar hefur einnig verið uppfærður. Hið sama gildir um myndavélina sem er nú 5 megapixlar. Talið er að Apple hafi selt milljón eintök af iPad spjaldtölvunni á einum degi. Kaupendur geta aðeins fjárfest í tveimur eintökum af spjaldtölvunni. Var þetta gert til að koma í veg fyrir að birgðir Apple myndu klárast. Því miður virðist eftirspurnin vera meiri en Apple gerði ráð fyrir. iPad 2 er enn til sölu í verslunum Apple. En þrátt fyrir það eru margir sem vilja uppfæra spjaldtölvu heimilisins og hefur iPad 2 tölvum fjölgað gríðarlega á uppboðsvefnum eBay - alls eru 16.000 iPad 2 spjaldtölvur til sölu þar. Tækni Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Samstarf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Svo virðist sem að Apple hafi tekist að slá sölumet með þriðju kynslóðinni af iPad spjaldtölvunni vinsælu. Tækið er nú uppselt í forpöntun og þurfa vongóðir viðskiptavinir að bíða í allt að þrjár vikur eftir að fá spjaldtölvuna afhenda. Þriðja kynslóð iPad spjaldtölvunnar var kynnt í San Francisco í síðustu viku. Spjaldtölvan státar af háskerpu skjá sem birtir fjórfalt fleiri pixla en iPad 2. Örgjörvi spjaldtölvunnar hefur einnig verið uppfærður. Hið sama gildir um myndavélina sem er nú 5 megapixlar. Talið er að Apple hafi selt milljón eintök af iPad spjaldtölvunni á einum degi. Kaupendur geta aðeins fjárfest í tveimur eintökum af spjaldtölvunni. Var þetta gert til að koma í veg fyrir að birgðir Apple myndu klárast. Því miður virðist eftirspurnin vera meiri en Apple gerði ráð fyrir. iPad 2 er enn til sölu í verslunum Apple. En þrátt fyrir það eru margir sem vilja uppfæra spjaldtölvu heimilisins og hefur iPad 2 tölvum fjölgað gríðarlega á uppboðsvefnum eBay - alls eru 16.000 iPad 2 spjaldtölvur til sölu þar.
Tækni Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Samstarf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira