Nýr iPad fær góðar viðtökur 8. mars 2012 21:00 Sérfræðingar eru almennt sáttir með spjaldtölvuna. mynd/AFP Sérfræðingar hafa nú fengið sólarhring til að kynna sér nýju iPad spjaldtölvuna frá Apple. Flestir eru sammála um að Apple hafi unnið mikið þrekvirki með hönnun spjaldtölvunnar. Tim Cook, forstjóri Apple, opinberaði spjaldtölvuna í gær. Á meðal þeirra nýjunga sem spjaldtölvan býr yfir er háskerpuskjár, fimm megapixla myndavél og mun öflugari örgjörvi. Sérfræðingar eru almennt sáttir með spjaldtölvuna. MG Siegler, dálkahöfundur hjá tæknifréttasíðunni TechCrunch, er afar ánægður með hinn nýja iPad. „Í fyrstu sá ég varla mun á nýja iPad og þeim gamla," sagði Siegler. „En þegar maður handleikur spjaldtölvuna þá er ljóst að um mikla breytingu er um að ræða. Sá nýi er bæði stærri og þyngri en munurinn liggur í skjánum sem er með ólíkingum fallegur." Siegler sagði að myndavél spjaldtölvunnar nýju sé einnig margfalt betri en á iPad 2. Darren Murph, ritstjóri vefsíðunnar Engadget, var einnig hrifinn af spjaldtölvunni. „Þegar maður kveikir á nýja iPad er það ekki spjaldtölvan sjálf sem heillar mann, heldur skjárinn," sagði Muprh. „Þetta minnti mig á þegar ég sá iPhone 4 í fyrsta sinn." Tækni Tengdar fréttir Nýja útgáfan af iPad er miklu betri - 4G net og betri skjár Apple kynnti nú síðdegis nýjan iPad og er gert ráð fyrir að hann komi í verslanir þann 16. mars næstkomandi. Tim Cook, forstjóri tölvurisans, segir að nýja útgáfán verði á sama verði og iPad 2 sem kom út í apríl á síðasta árið. Nýr iPad var ekki það eina sem kynnt var á blaðamannafundinum í dag því Apple ætlar að gefa út nýja útgáfu af Apple TV, sem hefur verið vinsælt hjá notendum til að ná í til dæmis sjónvarpsþætti og kvikmyndir. 7. mars 2012 19:32 Apple verður að slá sölumet til að mæta kröfum markaðarins Tæknirisinn Apple kynnti nýjustu spjaldtölvu sína í gær. Sérfræðingar segja að fyrirtækið verði að selja gríðarlegt magn af spjaldtölvunni til að halda síhækkandi markaðsvirði sínu áfram. 8. mars 2012 12:06 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sérfræðingar hafa nú fengið sólarhring til að kynna sér nýju iPad spjaldtölvuna frá Apple. Flestir eru sammála um að Apple hafi unnið mikið þrekvirki með hönnun spjaldtölvunnar. Tim Cook, forstjóri Apple, opinberaði spjaldtölvuna í gær. Á meðal þeirra nýjunga sem spjaldtölvan býr yfir er háskerpuskjár, fimm megapixla myndavél og mun öflugari örgjörvi. Sérfræðingar eru almennt sáttir með spjaldtölvuna. MG Siegler, dálkahöfundur hjá tæknifréttasíðunni TechCrunch, er afar ánægður með hinn nýja iPad. „Í fyrstu sá ég varla mun á nýja iPad og þeim gamla," sagði Siegler. „En þegar maður handleikur spjaldtölvuna þá er ljóst að um mikla breytingu er um að ræða. Sá nýi er bæði stærri og þyngri en munurinn liggur í skjánum sem er með ólíkingum fallegur." Siegler sagði að myndavél spjaldtölvunnar nýju sé einnig margfalt betri en á iPad 2. Darren Murph, ritstjóri vefsíðunnar Engadget, var einnig hrifinn af spjaldtölvunni. „Þegar maður kveikir á nýja iPad er það ekki spjaldtölvan sjálf sem heillar mann, heldur skjárinn," sagði Muprh. „Þetta minnti mig á þegar ég sá iPhone 4 í fyrsta sinn."
Tækni Tengdar fréttir Nýja útgáfan af iPad er miklu betri - 4G net og betri skjár Apple kynnti nú síðdegis nýjan iPad og er gert ráð fyrir að hann komi í verslanir þann 16. mars næstkomandi. Tim Cook, forstjóri tölvurisans, segir að nýja útgáfán verði á sama verði og iPad 2 sem kom út í apríl á síðasta árið. Nýr iPad var ekki það eina sem kynnt var á blaðamannafundinum í dag því Apple ætlar að gefa út nýja útgáfu af Apple TV, sem hefur verið vinsælt hjá notendum til að ná í til dæmis sjónvarpsþætti og kvikmyndir. 7. mars 2012 19:32 Apple verður að slá sölumet til að mæta kröfum markaðarins Tæknirisinn Apple kynnti nýjustu spjaldtölvu sína í gær. Sérfræðingar segja að fyrirtækið verði að selja gríðarlegt magn af spjaldtölvunni til að halda síhækkandi markaðsvirði sínu áfram. 8. mars 2012 12:06 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Nýja útgáfan af iPad er miklu betri - 4G net og betri skjár Apple kynnti nú síðdegis nýjan iPad og er gert ráð fyrir að hann komi í verslanir þann 16. mars næstkomandi. Tim Cook, forstjóri tölvurisans, segir að nýja útgáfán verði á sama verði og iPad 2 sem kom út í apríl á síðasta árið. Nýr iPad var ekki það eina sem kynnt var á blaðamannafundinum í dag því Apple ætlar að gefa út nýja útgáfu af Apple TV, sem hefur verið vinsælt hjá notendum til að ná í til dæmis sjónvarpsþætti og kvikmyndir. 7. mars 2012 19:32
Apple verður að slá sölumet til að mæta kröfum markaðarins Tæknirisinn Apple kynnti nýjustu spjaldtölvu sína í gær. Sérfræðingar segja að fyrirtækið verði að selja gríðarlegt magn af spjaldtölvunni til að halda síhækkandi markaðsvirði sínu áfram. 8. mars 2012 12:06