Bono meðal stórra hluthafa í Facebook 3. febrúar 2012 09:33 Bono, söngvari U2. Facebook, sem er á leiðinni á skráðan hlutabréfamarkað, birti í gærkvöldi skráningarupplýsingar um reksturinn á síðasta ári. Heildartekjurnar námu 3,7 milljörðum dollara eða sem nemu 458 milljörðum króna. Hagnaðurinn nam ríflega einum milljarði dollara. Bono, söngvari U2, á 1,5 prósenta hlut í fyrirtækinu sem er virði tæplega 100 milljarða króna. Eftirfarandi upplýsingar má finna í skráningarlýsingu Facebook: Um 85 prósent af tekjum Facebook komu af auglýsingum í fyrra, en hlutfallið var 95% 2010 og 98% 2009. Notendur Facebook eru 843 milljónir manna um allan heim, og fjölgar hratt í þeim hópi. Um 483 milljónir nota vefinn daglega. Helmingur mánaðarlegra notenda notar Facebook í símanum, en enn sem komið er hefur fyrirtækið ekki tekjur af notendum í símum. Stærstur hluti tekna Facebook kemur frá Bandaríkjunum, en stærstur hluti notenda er í öðrum löndum. Um 2,7 milljarða "like" tengjast síðunni á hverjum degi og 250 milljónum mynda er upphlaðið á vefinn á hverjum degi. Starfsmenn eru 3.200. Lady Gaga er með vinsælustu síðuna á Facebook, með 47 milljónir "like". Mark Zuckerberg, forstjóri, er stærsti eigandinn með 28,8 prósent hlut sem talinn er vera 28 milljarða dollara virði. Bono, söngvari U2, á 1,5 prósena hlut í fyrirtækinu í gegnum félag hans Elevation Partners. Dustin Moskovitz, vinur Zuckerberg og meðstofnandi, á 8 prósenta hlut. Tækni Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Facebook, sem er á leiðinni á skráðan hlutabréfamarkað, birti í gærkvöldi skráningarupplýsingar um reksturinn á síðasta ári. Heildartekjurnar námu 3,7 milljörðum dollara eða sem nemu 458 milljörðum króna. Hagnaðurinn nam ríflega einum milljarði dollara. Bono, söngvari U2, á 1,5 prósenta hlut í fyrirtækinu sem er virði tæplega 100 milljarða króna. Eftirfarandi upplýsingar má finna í skráningarlýsingu Facebook: Um 85 prósent af tekjum Facebook komu af auglýsingum í fyrra, en hlutfallið var 95% 2010 og 98% 2009. Notendur Facebook eru 843 milljónir manna um allan heim, og fjölgar hratt í þeim hópi. Um 483 milljónir nota vefinn daglega. Helmingur mánaðarlegra notenda notar Facebook í símanum, en enn sem komið er hefur fyrirtækið ekki tekjur af notendum í símum. Stærstur hluti tekna Facebook kemur frá Bandaríkjunum, en stærstur hluti notenda er í öðrum löndum. Um 2,7 milljarða "like" tengjast síðunni á hverjum degi og 250 milljónum mynda er upphlaðið á vefinn á hverjum degi. Starfsmenn eru 3.200. Lady Gaga er með vinsælustu síðuna á Facebook, með 47 milljónir "like". Mark Zuckerberg, forstjóri, er stærsti eigandinn með 28,8 prósent hlut sem talinn er vera 28 milljarða dollara virði. Bono, söngvari U2, á 1,5 prósena hlut í fyrirtækinu í gegnum félag hans Elevation Partners. Dustin Moskovitz, vinur Zuckerberg og meðstofnandi, á 8 prósenta hlut.
Tækni Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira