Viðskipti innlent

Leigumarkaðurinn tók stökk í janúar

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Um 69% fleiri leigusamningum um íbúðarhúsnæði var þinglýst í janúar síðastliðnum miðað við mánuðinn á undann. Samningum fækkar hins vegar um 1,8% miðað við i janúar í fyrra. Þetta kemur fram í upplýsingum frá Þjóðskrá. Venju samkvæmt eru lang flestir leigusamningar gerðir á höfuðborgarsvæðinu. Þar fjölgar samningum um 60,8% frá því í desember, en fækkar um 6,9% frá því í janúar í fyrra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×