NBA: Miami vann Chicago | Sjaldgæfur útisigur hjá Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2012 09:00 Derrick Rose var svekktur í leikslok. Mynd/Nordic Photos/Getty Miami Heat vann sigur á Chicago Bulls í toppslagnum í austrinu í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dallas Mavericks vann San Antonio Spurs í framlengdum leik, Boston Celtics tapaði fyrir Cleveland á heimavelli og Los Angeles Lakers vann sjaldagæfan sigur á útivelli.LeBron James skoraði 35 stig í 97-93 heimasigri Miami Heat á Chicago Bulls en Derrick Rose klikkaði á tveimur mikilvægum vítaskotum 23 sekúndum fyrir leikslok. Rose skoraði 34 stig fyrir Chicago og fékk líka tækifæri til að jafna metin í lokin en klikkaði. Chris Bosh var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Miami og Dwyane Wade skoraði 15 stig.Jason Terry skoraði 4 af 34 stigum sínum á síðustu 42 sekúndunum í framlengingu þegar Dallas Mavericks vann 101-100 sigur á San Antonio Spurs. Dirk Nowitzki lék í fyrsta sinn eftir fjögurra leikja hvíld var með 10 stig og 13 fráköst en Vince Carter skoraði 21 stig. Gary Neal var með 19 stig hjá San Antonio.Nýliðinn Kyrie Irving skoraði 23 stig og þar á meðal sigurkörfuna undir lokin þegar Cleveland Cavaliers ann 88-87 útisigur á Boston Celtics. Cleveland skoraði síðustu tólf stig leiksins. Anderson Varejao var með 18 stig hjá Cleveland en hjá Boston var Ray Allen með 22 stig og Paul Pierce skoraði 18 stig. Boston var búið að vinna fjóra leiki í röð fyrir þennan leik.Chauncey Billups skoraði 32 stig þegar Los Angeles Clippers vann 109-105 útisigur á Denver Nuggets og endaði um leið sex leikja sigurgöngu Denver-liðsins. Chris Paul var með 25 stig hjá Clippers og Blake Griffin skoraði 17 stig. Nene Hilario skoraði 18 stig fyrir Denver.Danny Granger var með 24 stig þegar Indiana Pacers vann 106-85 sigur á Orlando Magic. Dwight Howard var með 24 stig og 13 fráköst hjá Orlando en hitti aðeins úr 4 af 15 vítaskotum sínum. Þetta var þriðja tap Orlando-liðsins í röð.Kobe Bryant var með 35 stig og 14 fráköst þegar Los Angeles Lakers vann 106-101 útisigur á Minnesota Timberwolves. Pau Gasol skoraði 28 stig og Andrew Bynum var með 21 stig en þetta var aðeins annar útisigur Lakers í 9 leikjum í vetur. Kevin Love var með 33 stig og 13 fráköst hjá Minnesota.Mynd/Nordic Photos/GettyÖll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Miami Heat - Chicago Bulls 97-93 Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 87-88 New Jersey Nets - Toronto Raptors 73-94 Orlando Magic - Indiana Pacers 85-106 Dallas Mavericks - San Antonio Spurs 101-100 (framlenging) New Orleans Hornets - Atlanta Hawks 72-94 Minnesota Timberwolves - Los Angeles Lakers 101-106 Denver Nuggets - Los Angeles Clippers 105-109Staðan í NBA-deildinni: Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fleiri fréttir Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Sjá meira
Miami Heat vann sigur á Chicago Bulls í toppslagnum í austrinu í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dallas Mavericks vann San Antonio Spurs í framlengdum leik, Boston Celtics tapaði fyrir Cleveland á heimavelli og Los Angeles Lakers vann sjaldagæfan sigur á útivelli.LeBron James skoraði 35 stig í 97-93 heimasigri Miami Heat á Chicago Bulls en Derrick Rose klikkaði á tveimur mikilvægum vítaskotum 23 sekúndum fyrir leikslok. Rose skoraði 34 stig fyrir Chicago og fékk líka tækifæri til að jafna metin í lokin en klikkaði. Chris Bosh var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Miami og Dwyane Wade skoraði 15 stig.Jason Terry skoraði 4 af 34 stigum sínum á síðustu 42 sekúndunum í framlengingu þegar Dallas Mavericks vann 101-100 sigur á San Antonio Spurs. Dirk Nowitzki lék í fyrsta sinn eftir fjögurra leikja hvíld var með 10 stig og 13 fráköst en Vince Carter skoraði 21 stig. Gary Neal var með 19 stig hjá San Antonio.Nýliðinn Kyrie Irving skoraði 23 stig og þar á meðal sigurkörfuna undir lokin þegar Cleveland Cavaliers ann 88-87 útisigur á Boston Celtics. Cleveland skoraði síðustu tólf stig leiksins. Anderson Varejao var með 18 stig hjá Cleveland en hjá Boston var Ray Allen með 22 stig og Paul Pierce skoraði 18 stig. Boston var búið að vinna fjóra leiki í röð fyrir þennan leik.Chauncey Billups skoraði 32 stig þegar Los Angeles Clippers vann 109-105 útisigur á Denver Nuggets og endaði um leið sex leikja sigurgöngu Denver-liðsins. Chris Paul var með 25 stig hjá Clippers og Blake Griffin skoraði 17 stig. Nene Hilario skoraði 18 stig fyrir Denver.Danny Granger var með 24 stig þegar Indiana Pacers vann 106-85 sigur á Orlando Magic. Dwight Howard var með 24 stig og 13 fráköst hjá Orlando en hitti aðeins úr 4 af 15 vítaskotum sínum. Þetta var þriðja tap Orlando-liðsins í röð.Kobe Bryant var með 35 stig og 14 fráköst þegar Los Angeles Lakers vann 106-101 útisigur á Minnesota Timberwolves. Pau Gasol skoraði 28 stig og Andrew Bynum var með 21 stig en þetta var aðeins annar útisigur Lakers í 9 leikjum í vetur. Kevin Love var með 33 stig og 13 fráköst hjá Minnesota.Mynd/Nordic Photos/GettyÖll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Miami Heat - Chicago Bulls 97-93 Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 87-88 New Jersey Nets - Toronto Raptors 73-94 Orlando Magic - Indiana Pacers 85-106 Dallas Mavericks - San Antonio Spurs 101-100 (framlenging) New Orleans Hornets - Atlanta Hawks 72-94 Minnesota Timberwolves - Los Angeles Lakers 101-106 Denver Nuggets - Los Angeles Clippers 105-109Staðan í NBA-deildinni: Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fleiri fréttir Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Sjá meira