Spánverjarnir alltof sterkir - myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2012 18:26 Mynd/Vilhelm Íslenska handboltalandsliðið átti litla möguleika á móti sterku liði Spánverja eftir að hafa nánast gefið þeim spænsku sjö mörk í forgjöf í upphafi leiks. Ísland tapaði leiknum á endanum með fimm marka mun. Íslensku strákarnir eiga því ekki lengur möguleika á því að spila um verðlaun á mótinu og leikurinn á móti Frökkum á morgun verður síðasti leikur liðsins á Evrópumótinu í Serbíu. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í höllinni í Novi Sad í dag og náði þessum skemmtilegu myndum. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær. Tengdar fréttir Rúnar fékk ljótt úr fyrir að vera valinn maður leiksins Nýliðinn Rúnar Kárason hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið á EM og nýtt mínúturnar sínar afar vel. Hann átti frábæran leik í dag og skoraði fjögur mörk. 24. janúar 2012 17:54 Ólafur: Var ekkert stressaður Hafnfirðingurinn Ólafur Guðmundsson átti ágæta innkomu af bekknum í tapinu gegn Spánverjum í dag og náði að skora sitt fyrsta mark á stórmóti. 24. janúar 2012 17:22 Arnór: Frábært að sjá Kára og Rúnar Arnór Atlason var að vonum ekkert sérstaklega hress með tapið gegn Spánverjum í dag. Slæm byrjun á leiknum kom íslenska liðinu um koll. 24. janúar 2012 17:20 Ásgeir Örn: Vorum ekki nógu grimmir "Þeir voru miklu betri en við í dag. Þeir byrjuðu sterkar, voru ákveðnari og vissu betur hvað þeir ætluðu að gera í byrjun leiksins. Þá náðu þeir strax fínu forskoti og við vorum að elta það forskot allan leikinn," sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson sem hefur verið að spila vel fyrir íslenska liðið í Serbíu. 24. janúar 2012 17:44 Leik lokið: Spánn 31 - Ísland 26 | Ísland úr leik Strákarnir okkar mættu ofjörlum sínum þegar þeir töpuðu fyrir Spáni á EM í handbolta í dag. Þar með er ljóst að Ísland á ekki lengur möguleika á sæti í undanúrslitum keppninnar. 24. janúar 2012 13:37 Guðmundur: Sorglegt að klúðra öllum þessum færum Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var þungur á brún eftir tapið gegn Spáni og svekktur því honum fannst að íslenska liðið hefði getað gert betur í leiknum. 24. janúar 2012 17:46 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið átti litla möguleika á móti sterku liði Spánverja eftir að hafa nánast gefið þeim spænsku sjö mörk í forgjöf í upphafi leiks. Ísland tapaði leiknum á endanum með fimm marka mun. Íslensku strákarnir eiga því ekki lengur möguleika á því að spila um verðlaun á mótinu og leikurinn á móti Frökkum á morgun verður síðasti leikur liðsins á Evrópumótinu í Serbíu. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í höllinni í Novi Sad í dag og náði þessum skemmtilegu myndum. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.
Tengdar fréttir Rúnar fékk ljótt úr fyrir að vera valinn maður leiksins Nýliðinn Rúnar Kárason hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið á EM og nýtt mínúturnar sínar afar vel. Hann átti frábæran leik í dag og skoraði fjögur mörk. 24. janúar 2012 17:54 Ólafur: Var ekkert stressaður Hafnfirðingurinn Ólafur Guðmundsson átti ágæta innkomu af bekknum í tapinu gegn Spánverjum í dag og náði að skora sitt fyrsta mark á stórmóti. 24. janúar 2012 17:22 Arnór: Frábært að sjá Kára og Rúnar Arnór Atlason var að vonum ekkert sérstaklega hress með tapið gegn Spánverjum í dag. Slæm byrjun á leiknum kom íslenska liðinu um koll. 24. janúar 2012 17:20 Ásgeir Örn: Vorum ekki nógu grimmir "Þeir voru miklu betri en við í dag. Þeir byrjuðu sterkar, voru ákveðnari og vissu betur hvað þeir ætluðu að gera í byrjun leiksins. Þá náðu þeir strax fínu forskoti og við vorum að elta það forskot allan leikinn," sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson sem hefur verið að spila vel fyrir íslenska liðið í Serbíu. 24. janúar 2012 17:44 Leik lokið: Spánn 31 - Ísland 26 | Ísland úr leik Strákarnir okkar mættu ofjörlum sínum þegar þeir töpuðu fyrir Spáni á EM í handbolta í dag. Þar með er ljóst að Ísland á ekki lengur möguleika á sæti í undanúrslitum keppninnar. 24. janúar 2012 13:37 Guðmundur: Sorglegt að klúðra öllum þessum færum Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var þungur á brún eftir tapið gegn Spáni og svekktur því honum fannst að íslenska liðið hefði getað gert betur í leiknum. 24. janúar 2012 17:46 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Rúnar fékk ljótt úr fyrir að vera valinn maður leiksins Nýliðinn Rúnar Kárason hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið á EM og nýtt mínúturnar sínar afar vel. Hann átti frábæran leik í dag og skoraði fjögur mörk. 24. janúar 2012 17:54
Ólafur: Var ekkert stressaður Hafnfirðingurinn Ólafur Guðmundsson átti ágæta innkomu af bekknum í tapinu gegn Spánverjum í dag og náði að skora sitt fyrsta mark á stórmóti. 24. janúar 2012 17:22
Arnór: Frábært að sjá Kára og Rúnar Arnór Atlason var að vonum ekkert sérstaklega hress með tapið gegn Spánverjum í dag. Slæm byrjun á leiknum kom íslenska liðinu um koll. 24. janúar 2012 17:20
Ásgeir Örn: Vorum ekki nógu grimmir "Þeir voru miklu betri en við í dag. Þeir byrjuðu sterkar, voru ákveðnari og vissu betur hvað þeir ætluðu að gera í byrjun leiksins. Þá náðu þeir strax fínu forskoti og við vorum að elta það forskot allan leikinn," sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson sem hefur verið að spila vel fyrir íslenska liðið í Serbíu. 24. janúar 2012 17:44
Leik lokið: Spánn 31 - Ísland 26 | Ísland úr leik Strákarnir okkar mættu ofjörlum sínum þegar þeir töpuðu fyrir Spáni á EM í handbolta í dag. Þar með er ljóst að Ísland á ekki lengur möguleika á sæti í undanúrslitum keppninnar. 24. janúar 2012 13:37
Guðmundur: Sorglegt að klúðra öllum þessum færum Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var þungur á brún eftir tapið gegn Spáni og svekktur því honum fannst að íslenska liðið hefði getað gert betur í leiknum. 24. janúar 2012 17:46