Kröfu Norðurturnsins hafnað 22. nóvember 2012 06:00 Norðurturninn Til stóð að reisa 15 hæða turn við vesturenda Smáralindar en hann hefur staðið hálfkláraður frá árinu 2008. Fréttablaðið/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær eignarhaldsfélagið Smáralind ehf., dótturfélag fasteignafélagsins Regins, af 1,3 milljarða króna kröfu þrotabús Norðurturnsins. Norðurturninn er félag sem var stofnað utan um byggingu 15 hæða turns við Smáralind. Turninn hefur setið hálfkláraður á vesturenda Smáralindar frá því á árinu 2008 en enn hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort turninn verður kláraður eða hann rifinn. Þrotabú Norðurturnsins stefndi Smáralind ehf. þar sem Norðurturninn taldi að síðarnefnda félagið hefði undirgengist skuldbindingu um að leggja til fjármuni til framkvæmdanna. Smáralind ehf. hafnaði þeirri kröfu á þeirri forsendu að engar samþykktir fyndust í gögnum félagsins fyrir þátttöku í byggingarkostnaðinum. Féllst Héraðsdómur á röksemdir Smáralindar. Eins og áður sagði er Smáralind ehf. dótturfélag fasteignafélagsins Regins. Þegar Reginn var skráður á markað síðastliðið vor gaf Landsbankinn út svokallaða skaðleysisyfirlýsingu vegna dómsmálsins. Þar með hefði kostnaður vegna þess fallið á Landsbankann hefði Héraðsdómur fallist á kröfur Norðurturnsins. Ekki liggur fyrir hvort málinu verður áfrýjað til Hæstaréttar.- mþl Fréttir Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær eignarhaldsfélagið Smáralind ehf., dótturfélag fasteignafélagsins Regins, af 1,3 milljarða króna kröfu þrotabús Norðurturnsins. Norðurturninn er félag sem var stofnað utan um byggingu 15 hæða turns við Smáralind. Turninn hefur setið hálfkláraður á vesturenda Smáralindar frá því á árinu 2008 en enn hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort turninn verður kláraður eða hann rifinn. Þrotabú Norðurturnsins stefndi Smáralind ehf. þar sem Norðurturninn taldi að síðarnefnda félagið hefði undirgengist skuldbindingu um að leggja til fjármuni til framkvæmdanna. Smáralind ehf. hafnaði þeirri kröfu á þeirri forsendu að engar samþykktir fyndust í gögnum félagsins fyrir þátttöku í byggingarkostnaðinum. Féllst Héraðsdómur á röksemdir Smáralindar. Eins og áður sagði er Smáralind ehf. dótturfélag fasteignafélagsins Regins. Þegar Reginn var skráður á markað síðastliðið vor gaf Landsbankinn út svokallaða skaðleysisyfirlýsingu vegna dómsmálsins. Þar með hefði kostnaður vegna þess fallið á Landsbankann hefði Héraðsdómur fallist á kröfur Norðurturnsins. Ekki liggur fyrir hvort málinu verður áfrýjað til Hæstaréttar.- mþl
Fréttir Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira