Húsavík efst á óskalista PCC fyrir kísilver 13. desember 2011 18:55 Ráðamenn þýska félagsins PCC sitja þessa stundina á íbúafundi á Húsavík um kísilmálmverksmiðju en Ísland er nú fyrsti valkostur af þremur sem fyrirtæki hafði til skoðunar. Þeir vonast til að unnt verði að taka ákvörðun eftir sex mánuði og að framkvæmdir hefjist á árinu 2013. PCC er með höfuðstöðvar í Duisburg í Þýskalandi og það segir sitt um þann þunga sem félagið leggur nú í verkefnið að það sendi tvo fulltrúa sína með einkaþotu til Íslands í morgun til fundar við Þingeyinga. Cessna Citation-þotan lenti á Akureyrarflugvelli á ellefta tímanum en fundurinn á Húsavík hófst klukkan hálfsex í kvöld. Þar eru kynnt áform, sem - ef af verður, - valda straumhvörfum í atvinnu- og byggðamálum Norðurlands. PCC var með þrjú lönd til skoðunar undir verksmiðjuna en nú er Ísland orðið fyrsta val, eins og fram kom á Akureyrarflugvelli í viðtali Hildu Jönu Gísladóttur frá N4 við Sabine König málmverkfræðing, fulltrúa PCC. „Þegar við komum hingað höfðum við skoðað ýmsa staði og eftir að hafa talað við ýmsa aðila sem myndu taka þátt í þessu verkefni á Íslandi komumst við að þeirri niðurstöðu að Húsavík yrði staðurinn þar sem fyrsta hagkvæmnisathugunin færi fram," sagði Sabine König. En hvenær gæti ákvörðun PCC legið fyrir og hvenær gætu framkvæmdir hafist? „Við teljum að það gæti verið raunhæft að byrja 2013," svarar Sabine og vonast til hægt verði að taka ákvörðun eftir sex mánuði. Framkvæmdir við bæði kísilverksmiðju og virkjanir kalla á mörghundruð störf fyrir norðan og þegar rekstur hefst verða til 120 til 150 störf á Bakka. „Þetta er fjárfesting upp á rúmlega hundrað milljónir evra svo þarna er um mikil verðmæti að ræða," segir fulltrúi PCC. Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Sjá meira
Ráðamenn þýska félagsins PCC sitja þessa stundina á íbúafundi á Húsavík um kísilmálmverksmiðju en Ísland er nú fyrsti valkostur af þremur sem fyrirtæki hafði til skoðunar. Þeir vonast til að unnt verði að taka ákvörðun eftir sex mánuði og að framkvæmdir hefjist á árinu 2013. PCC er með höfuðstöðvar í Duisburg í Þýskalandi og það segir sitt um þann þunga sem félagið leggur nú í verkefnið að það sendi tvo fulltrúa sína með einkaþotu til Íslands í morgun til fundar við Þingeyinga. Cessna Citation-þotan lenti á Akureyrarflugvelli á ellefta tímanum en fundurinn á Húsavík hófst klukkan hálfsex í kvöld. Þar eru kynnt áform, sem - ef af verður, - valda straumhvörfum í atvinnu- og byggðamálum Norðurlands. PCC var með þrjú lönd til skoðunar undir verksmiðjuna en nú er Ísland orðið fyrsta val, eins og fram kom á Akureyrarflugvelli í viðtali Hildu Jönu Gísladóttur frá N4 við Sabine König málmverkfræðing, fulltrúa PCC. „Þegar við komum hingað höfðum við skoðað ýmsa staði og eftir að hafa talað við ýmsa aðila sem myndu taka þátt í þessu verkefni á Íslandi komumst við að þeirri niðurstöðu að Húsavík yrði staðurinn þar sem fyrsta hagkvæmnisathugunin færi fram," sagði Sabine König. En hvenær gæti ákvörðun PCC legið fyrir og hvenær gætu framkvæmdir hafist? „Við teljum að það gæti verið raunhæft að byrja 2013," svarar Sabine og vonast til hægt verði að taka ákvörðun eftir sex mánuði. Framkvæmdir við bæði kísilverksmiðju og virkjanir kalla á mörghundruð störf fyrir norðan og þegar rekstur hefst verða til 120 til 150 störf á Bakka. „Þetta er fjárfesting upp á rúmlega hundrað milljónir evra svo þarna er um mikil verðmæti að ræða," segir fulltrúi PCC.
Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent