Ráðstöfunartekjur á mann drógust saman um 7,9 prósent milli áranna 2009 og 2010 og kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann um 12,6 prósent. Heildartekjur heimilanna drógust saman um 3,6 prósent á sama tíma. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands. Ráðstöfunartekjur heimilanna lækkuðu um 8,2 prósent á milli ára.
Eignatekjur, en það eru þær tekjur sem hægt er að ráðstafa án þess að gengið sé á efnahaginn, lækkuðu í heild um 55 prósent, miðað við verðlag hvors árs. Það eru mestu breytingar í einstökum liðum ráðstöfunartekna heimilanna.- kóp
Kaupmáttur lækkar um 13 prósent

Mest lesið

Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög
Viðskipti innlent

Gengi Play í frjálsu falli
Viðskipti innlent

Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play
Viðskipti innlent

HBO Max streymisveitan komin til Íslands
Viðskipti innlent

Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play
Viðskipti innlent



Orri til liðs við Íslandsbanka
Viðskipti innlent

Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent
Fleiri fréttir
