Segir Íra geta hjálpað Íslendingum í erfiðustu köflunum Þorbjörn Þórðarson skrifar 23. nóvember 2011 18:45 Komið yrði fram við Íslendinga eins og jafningja í Evrópusambandinu og íslenska ríkið yrði leiðandi þjóð í sjávarútvegsmálum í sambandinu. Þetta segir Evrópumálaráðherra Írlands. Þá muni forsæti Íra í sambandinu árið 2013 aðstoða við að ljúka viðræðum um erfiðustu kaflana eins og sjávarútveg. Írar voru í vægast sagt afleitri stöðu eftir bankahrunið því írska ríkið ábyrgðist allar skuldir bankakerfisins þar í landi, ólíkt Íslendingum. Lucinda Creighton, Evrópumálaráðherra Íra, segir að nú hafi taflið snúist við og staða Íra sé mun betri. Hún segir að það hafi verið rétt ákvörðun að þjóðnýta bankana og ábyrgjast skuldir þeirra. „Á mjög stuttum tíma er hægt að snúa ástandinu við. Við höfum náð tökum á ríkisfjármálunum, fjárfestar hafa mikla trú á Írlandi, atvinnuleysið hefur náð jafnvægi og við höfum náð hagvexti á þessu ári," segir Creighton. Creichton er 31 árs en hún var aðeins 27 ára er hún tók sæti í ríkisstjórn Írlands. Írar verða með forsæti í ESB árið 2013, en stjórnvöld stefna að því að ljúka viðræðum við sambandið þá. „Helstu þjóðarhagsmunir Íslendinga eru í kaflanum um fiskveiðar. Ef þeim kafla verður ekki lokið getum við verið í aðstöðu til að aðstoða við það því Írar stunda líka sjávarútveg og skilja hve viðkvæmt málið er og við myndum með ánægju aðstoða Íslendinga að þessu leyti." Telur þú að ef Íslendingar ganga í ESB muni þeir hafa eitthvað að segja um sameiginlega fiskveiðistefnu og hafa forystu í því að koma þeirri stefnu í framkvæmd? „Án nokkurs vafa. Ég held að ESB geti lært mikið að Íslendingum og ef við lítum á sjálfbærnina í fiskveiðistjórnun ykkar þá tel ég að ESB sé að færast í þá átt og að líklegt sé mikil samstilling eigi sér stað á næstu árum," segir Lucinda Creighton, Evrópumálaráðherra Íra. thorbjorn@stod2.is Tengdar fréttir Eru Írar betur settir en Íslendingar? Það var bókstaflega allt í steik hjá Írum eftir hrunið því írska þingið setti lög um að írska ríkið ábyrgðist skuldir alls bankakerfisins. Írar fóru semsagt allt aðra leið en Íslendingar því bankarnir voru þjóðnýttir að fullu. Lucinda Creighton, Evrópumálaráðherra Íra, er yngsti ráðherrann í ríkisstjórn Írlands, aðeins 31 árs. Hún segir að það hafi reynst rétt hjá Írum að ábyrgjast skuldir bankakerfisins þar í landi. Þá segir hún ekki hægt að svara því hvort Íslendingar hefðu getað sett neyðarlög hefðu þeir haft evru því aðstæður hér hefðu líklega verið allt aðrar. 23. nóvember 2011 18:30 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog Sjá meira
Komið yrði fram við Íslendinga eins og jafningja í Evrópusambandinu og íslenska ríkið yrði leiðandi þjóð í sjávarútvegsmálum í sambandinu. Þetta segir Evrópumálaráðherra Írlands. Þá muni forsæti Íra í sambandinu árið 2013 aðstoða við að ljúka viðræðum um erfiðustu kaflana eins og sjávarútveg. Írar voru í vægast sagt afleitri stöðu eftir bankahrunið því írska ríkið ábyrgðist allar skuldir bankakerfisins þar í landi, ólíkt Íslendingum. Lucinda Creighton, Evrópumálaráðherra Íra, segir að nú hafi taflið snúist við og staða Íra sé mun betri. Hún segir að það hafi verið rétt ákvörðun að þjóðnýta bankana og ábyrgjast skuldir þeirra. „Á mjög stuttum tíma er hægt að snúa ástandinu við. Við höfum náð tökum á ríkisfjármálunum, fjárfestar hafa mikla trú á Írlandi, atvinnuleysið hefur náð jafnvægi og við höfum náð hagvexti á þessu ári," segir Creighton. Creichton er 31 árs en hún var aðeins 27 ára er hún tók sæti í ríkisstjórn Írlands. Írar verða með forsæti í ESB árið 2013, en stjórnvöld stefna að því að ljúka viðræðum við sambandið þá. „Helstu þjóðarhagsmunir Íslendinga eru í kaflanum um fiskveiðar. Ef þeim kafla verður ekki lokið getum við verið í aðstöðu til að aðstoða við það því Írar stunda líka sjávarútveg og skilja hve viðkvæmt málið er og við myndum með ánægju aðstoða Íslendinga að þessu leyti." Telur þú að ef Íslendingar ganga í ESB muni þeir hafa eitthvað að segja um sameiginlega fiskveiðistefnu og hafa forystu í því að koma þeirri stefnu í framkvæmd? „Án nokkurs vafa. Ég held að ESB geti lært mikið að Íslendingum og ef við lítum á sjálfbærnina í fiskveiðistjórnun ykkar þá tel ég að ESB sé að færast í þá átt og að líklegt sé mikil samstilling eigi sér stað á næstu árum," segir Lucinda Creighton, Evrópumálaráðherra Íra. thorbjorn@stod2.is
Tengdar fréttir Eru Írar betur settir en Íslendingar? Það var bókstaflega allt í steik hjá Írum eftir hrunið því írska þingið setti lög um að írska ríkið ábyrgðist skuldir alls bankakerfisins. Írar fóru semsagt allt aðra leið en Íslendingar því bankarnir voru þjóðnýttir að fullu. Lucinda Creighton, Evrópumálaráðherra Íra, er yngsti ráðherrann í ríkisstjórn Írlands, aðeins 31 árs. Hún segir að það hafi reynst rétt hjá Írum að ábyrgjast skuldir bankakerfisins þar í landi. Þá segir hún ekki hægt að svara því hvort Íslendingar hefðu getað sett neyðarlög hefðu þeir haft evru því aðstæður hér hefðu líklega verið allt aðrar. 23. nóvember 2011 18:30 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog Sjá meira
Eru Írar betur settir en Íslendingar? Það var bókstaflega allt í steik hjá Írum eftir hrunið því írska þingið setti lög um að írska ríkið ábyrgðist skuldir alls bankakerfisins. Írar fóru semsagt allt aðra leið en Íslendingar því bankarnir voru þjóðnýttir að fullu. Lucinda Creighton, Evrópumálaráðherra Íra, er yngsti ráðherrann í ríkisstjórn Írlands, aðeins 31 árs. Hún segir að það hafi reynst rétt hjá Írum að ábyrgjast skuldir bankakerfisins þar í landi. Þá segir hún ekki hægt að svara því hvort Íslendingar hefðu getað sett neyðarlög hefðu þeir haft evru því aðstæður hér hefðu líklega verið allt aðrar. 23. nóvember 2011 18:30