Lausn Icesave auðveldar afnám gjaldeyrishafta 11. janúar 2011 11:17 Friðrik Már Baldursson forseti Viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík segir að lausn Icesave deilunnar muni auðvelda afnám gjaldeyrishaftanna, opna alþjóðlega fjármálamarkaði fyrir Íslandi og leiða til aukinnar erlendrar fjárfestingar hérlendis. Þá muni samskiptin við nágrannþjóðirnar batna. Þetta kemur fram í grein eftir Friðrik Má sem birt er á vefsíðu ETH viðskiptaháskólans í Zürich í Sviss undir fyrirsögninni „Icesave: Groundhog Day?" Þar er Friðrik að vísa til samnefndar kvikmyndar og spyr hvort Icesave málið sé raunveruleg útgáfa af myndinni, það er íslenska þjóðin vakni upp endurtekið á sama deginum. Friðrik Már greinir frá ferli málsins hingað til og segir að nú þegar þriðja útgáfan af Icesave-samningi sé komin til ákvörðunar sé ekki sami þrýstingur og áður á íslensk stjórnvöld að klára þetta mál. Þar að auki sé Icesave númer þrjú mun hagstæðari en fyrri samningar einkum þar sem vaxtagreiðslur eru mun minni. Fram kemur í greininni að bresk og hollensk stjórnvöld hafi haft í hótunum eftir að Icesave eitt og tvö var hafnað, einkum um að Ísland fengi enga erlenda lánafyrirgreiðslu. Þessir þjóðir hafi síðan gefið eftir, hugsanlega vegna aðildarumsóknar Íslands að ESB. Það hefur hinsvegar kostað Íslendinga að Icesave sé ekki afgreitt mál. Hvort sá kostnaður er meiri eða minni en nemur hagstæðari samningi nú sé óljóst, að mati Friðriks. Friðrik telur það skynsamlegt að samþykkja þann Icesave samning sem nú liggur fyrir og honum lýst ekki vel á að vísa deilunni til dómstóla. Á þeirri leið séu augljósar og verulegar hættur sökum þess hve innistæðueigendum var mismunað með setningu neyðarlaganna á sínum tíma. Icesave Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Friðrik Már Baldursson forseti Viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík segir að lausn Icesave deilunnar muni auðvelda afnám gjaldeyrishaftanna, opna alþjóðlega fjármálamarkaði fyrir Íslandi og leiða til aukinnar erlendrar fjárfestingar hérlendis. Þá muni samskiptin við nágrannþjóðirnar batna. Þetta kemur fram í grein eftir Friðrik Má sem birt er á vefsíðu ETH viðskiptaháskólans í Zürich í Sviss undir fyrirsögninni „Icesave: Groundhog Day?" Þar er Friðrik að vísa til samnefndar kvikmyndar og spyr hvort Icesave málið sé raunveruleg útgáfa af myndinni, það er íslenska þjóðin vakni upp endurtekið á sama deginum. Friðrik Már greinir frá ferli málsins hingað til og segir að nú þegar þriðja útgáfan af Icesave-samningi sé komin til ákvörðunar sé ekki sami þrýstingur og áður á íslensk stjórnvöld að klára þetta mál. Þar að auki sé Icesave númer þrjú mun hagstæðari en fyrri samningar einkum þar sem vaxtagreiðslur eru mun minni. Fram kemur í greininni að bresk og hollensk stjórnvöld hafi haft í hótunum eftir að Icesave eitt og tvö var hafnað, einkum um að Ísland fengi enga erlenda lánafyrirgreiðslu. Þessir þjóðir hafi síðan gefið eftir, hugsanlega vegna aðildarumsóknar Íslands að ESB. Það hefur hinsvegar kostað Íslendinga að Icesave sé ekki afgreitt mál. Hvort sá kostnaður er meiri eða minni en nemur hagstæðari samningi nú sé óljóst, að mati Friðriks. Friðrik telur það skynsamlegt að samþykkja þann Icesave samning sem nú liggur fyrir og honum lýst ekki vel á að vísa deilunni til dómstóla. Á þeirri leið séu augljósar og verulegar hættur sökum þess hve innistæðueigendum var mismunað með setningu neyðarlaganna á sínum tíma.
Icesave Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira