Vara fólk við því að falla í freistni Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. desember 2011 23:47 Neytendasamtökin gagnrýna harðlega nýjan jólaleik smálánafyrirtækisins Kredia sem auglýstur hefur verið, meðal annars í Ríkissjónvarpinu. Í frétt á vef Neytendasamtakanna kemur fram að leikurinn gengur út á að á hverjum degi fram að jólum er einn lántaki dreginn út og þarf hann ekki að greiða lán sitt til baka. Neytendasamtökin segjast telja það í hæsta máta óeðlilegt að stundaðir séu „leikir" sem ganga út á að fá fólk til að taka lán með von um að sleppa við endurgreiðslu. Neytendasamtökin segja Kredia og Hraðpeninga vera smálánafyrirtæki sem bjóði neyslulán í stuttan tíma á okurvöxtum, eða allt að 600% á árs grundvelli. Að mati Neytendasamtakanna sé mikið ólán ef fólk þarf á þjónustu slíkra fyrirtækja að halda. Það veko því athygli samtakanna hversu mikið kapp sé lagt á markaðssetningu og að hvaða markhópi hún beinist helst. Þá segja Neytendasamtökin að Kredia rökstyðji hvers vegna fólk ætti að láta það eftir sér að taka lán með því að segja að jólin séu bara einu sinni á ári. Samtökin minna á að það er ekkert ókeypis. Vinningar, hvaða nöfnum sem þeir nefnast, séu á endanum greiddir af viðskiptavinunum sjálfum. Jafnvel þó ekki sé tekin afstaða til þeirra okurvaxta sem þarna séu boði sé fólk varað við að falla í freistni og taka lán bara til að taka lán, hvorki á jólunum né aðra daga ársins. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
Neytendasamtökin gagnrýna harðlega nýjan jólaleik smálánafyrirtækisins Kredia sem auglýstur hefur verið, meðal annars í Ríkissjónvarpinu. Í frétt á vef Neytendasamtakanna kemur fram að leikurinn gengur út á að á hverjum degi fram að jólum er einn lántaki dreginn út og þarf hann ekki að greiða lán sitt til baka. Neytendasamtökin segjast telja það í hæsta máta óeðlilegt að stundaðir séu „leikir" sem ganga út á að fá fólk til að taka lán með von um að sleppa við endurgreiðslu. Neytendasamtökin segja Kredia og Hraðpeninga vera smálánafyrirtæki sem bjóði neyslulán í stuttan tíma á okurvöxtum, eða allt að 600% á árs grundvelli. Að mati Neytendasamtakanna sé mikið ólán ef fólk þarf á þjónustu slíkra fyrirtækja að halda. Það veko því athygli samtakanna hversu mikið kapp sé lagt á markaðssetningu og að hvaða markhópi hún beinist helst. Þá segja Neytendasamtökin að Kredia rökstyðji hvers vegna fólk ætti að láta það eftir sér að taka lán með því að segja að jólin séu bara einu sinni á ári. Samtökin minna á að það er ekkert ókeypis. Vinningar, hvaða nöfnum sem þeir nefnast, séu á endanum greiddir af viðskiptavinunum sjálfum. Jafnvel þó ekki sé tekin afstaða til þeirra okurvaxta sem þarna séu boði sé fólk varað við að falla í freistni og taka lán bara til að taka lán, hvorki á jólunum né aðra daga ársins.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira