Umsvif aukast nokkuð hjá Íbúðalánasjóði 14. maí 2011 04:00 Íbúðalánasjóður Fjölmargir húsnæðiseigendur hyggjast nýta sér 110 prósenta leið stjórnvalda. Fréttablaðið/GVA Starfsmönnum hefur fjölgað töluvert hjá Íbúðalánasjóði (ÍLS) á síðustu mánuðum til að bregðast við auknum umsvifum sjóðsins. Búist er við um níu þúsund umsóknum til hans um hina svokölluðu 110 prósenta leið auk þess sem fjöldi eigna í eigu hans hefur aukist mikið. „Það er rétt að það hefur orðið nokkur aukning á fjölda starfsmanna hjá okkur en hluti hennar er reyndar tímabundin stöðugildi,“ segir Sigurður Erlingsson, framkvæmdastjóri ÍLS, og bætir við: „Ég kom til starfa hér í nóvember á síðasta ári og þá hafði starfsmönnum á eignasviði verið fjölgað. Voru áður tveir til þrír en eru nú átta. Eignasvið heldur utan um þær eignir sem sjóðurinn eignast en þær eru orðnar um 1.250 talsins og því nóg að gera.“ Sviðsstjórum hjá ÍLS hefur einnig fjölgað um þrjá í tengslum við skipulagsbreytingar auk þess sem tveir aðrir nýir starfsmenn hafi verið ráðnir vegna aukins álags á fyrirtækjasvæði. Loks hafa sex starfsmenn verið ráðnir tímabundið til að bregðast við miklum fjölda umsókna um 110 prósent leiðina. Sigurður segir að þegar hafi borist um 1.500 umsóknir en í 110 prósent leiðinni felst að eftirstöðvar láns umfram 110 prósent af markaðsvirði fasteignar verði felldar niður. Nokkurn tíma muni taka ÍLS að fara í gegnum allar umsóknirnar sem gætu orðið hátt í tíu þúsund talsins.- mþl Fréttir Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Sjá meira
Starfsmönnum hefur fjölgað töluvert hjá Íbúðalánasjóði (ÍLS) á síðustu mánuðum til að bregðast við auknum umsvifum sjóðsins. Búist er við um níu þúsund umsóknum til hans um hina svokölluðu 110 prósenta leið auk þess sem fjöldi eigna í eigu hans hefur aukist mikið. „Það er rétt að það hefur orðið nokkur aukning á fjölda starfsmanna hjá okkur en hluti hennar er reyndar tímabundin stöðugildi,“ segir Sigurður Erlingsson, framkvæmdastjóri ÍLS, og bætir við: „Ég kom til starfa hér í nóvember á síðasta ári og þá hafði starfsmönnum á eignasviði verið fjölgað. Voru áður tveir til þrír en eru nú átta. Eignasvið heldur utan um þær eignir sem sjóðurinn eignast en þær eru orðnar um 1.250 talsins og því nóg að gera.“ Sviðsstjórum hjá ÍLS hefur einnig fjölgað um þrjá í tengslum við skipulagsbreytingar auk þess sem tveir aðrir nýir starfsmenn hafi verið ráðnir vegna aukins álags á fyrirtækjasvæði. Loks hafa sex starfsmenn verið ráðnir tímabundið til að bregðast við miklum fjölda umsókna um 110 prósent leiðina. Sigurður segir að þegar hafi borist um 1.500 umsóknir en í 110 prósent leiðinni felst að eftirstöðvar láns umfram 110 prósent af markaðsvirði fasteignar verði felldar niður. Nokkurn tíma muni taka ÍLS að fara í gegnum allar umsóknirnar sem gætu orðið hátt í tíu þúsund talsins.- mþl
Fréttir Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Sjá meira