Velta eykst á millibankamarkaði 24. febrúar 2011 03:00 Gjaldeyrir Bankarnir hafa í auknum mæli þurft að leita á millibankamarkað til kaupa á gjaldeyri, að mati Greiningar Íslandsbanka. Fréttablaðið/GVA Tölur Seðlabankans um daglega veltu á millibankamarkaði í febrúar benda, að mati Greiningar Íslandsbanka, til þess að veltan verði sú mesta í einum mánuði síðan í nóvember árið 2009. „Eru hér að sjálfsögðu tekin út þau áhrif sem aðgerðir Seðlabanka Íslands höfðu á veltuna í desember síðastliðnum,“ segir í morgunkorni bankans í gær, en þá keypti bankinn gjaldeyri fyrir 24,6 milljarða króna af fjármálafyrirtækjum til þess að draga úr gjaldeyrismisvægi þeirra. „Án þessara aðgerða var heildarveltan í desembermánuði 2.910 milljarðar króna.“ Bent er á að frá fyrsta til og með 18. febrúar hafi heildarvelta á millibankamarkaði numið 3.721 milljarði króna. Þar af séu viðskipti Seðlabankans 715 milljarðar, eða rétt tæpur fimmtungur veltunnar. „Eru viðskipti Seðlabankans jafnframt nokkuð minni hluti af heildarveltunni en að undanförnu. Af þessu virðist ljóst að útflæði gjaldeyris hjá viðskiptabönkunum er nokkuð meira en sem nemur innflæði sem leiðir til þess að þeir hafa orðið að leita á millibankamarkað í mun meira mæli með kaup á gjaldeyri,“ segir í umfjöllun greiningardeildarinnar, en sú þróun er sögð samrýmast þróuninni á gengi krónunnar í mánuðinum. „Af þeim þremur myntum sem vega hvað mest í vísitölunni, það er evru, Bandaríkjadollar og breska pundinu, hefur krónan veikst mest gagnvart pundinu,“ segir í Morgunkorni bankans, en sú veiking er sögð jafngilda veikingu krónunnar upp á 2,2 prósent. „Gagnvart Bandaríkjadollar hefur krónan veikst um 1,8 prósent en gagnvart evru um 1,1 prósent.“- óká Fréttir Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Sjá meira
Tölur Seðlabankans um daglega veltu á millibankamarkaði í febrúar benda, að mati Greiningar Íslandsbanka, til þess að veltan verði sú mesta í einum mánuði síðan í nóvember árið 2009. „Eru hér að sjálfsögðu tekin út þau áhrif sem aðgerðir Seðlabanka Íslands höfðu á veltuna í desember síðastliðnum,“ segir í morgunkorni bankans í gær, en þá keypti bankinn gjaldeyri fyrir 24,6 milljarða króna af fjármálafyrirtækjum til þess að draga úr gjaldeyrismisvægi þeirra. „Án þessara aðgerða var heildarveltan í desembermánuði 2.910 milljarðar króna.“ Bent er á að frá fyrsta til og með 18. febrúar hafi heildarvelta á millibankamarkaði numið 3.721 milljarði króna. Þar af séu viðskipti Seðlabankans 715 milljarðar, eða rétt tæpur fimmtungur veltunnar. „Eru viðskipti Seðlabankans jafnframt nokkuð minni hluti af heildarveltunni en að undanförnu. Af þessu virðist ljóst að útflæði gjaldeyris hjá viðskiptabönkunum er nokkuð meira en sem nemur innflæði sem leiðir til þess að þeir hafa orðið að leita á millibankamarkað í mun meira mæli með kaup á gjaldeyri,“ segir í umfjöllun greiningardeildarinnar, en sú þróun er sögð samrýmast þróuninni á gengi krónunnar í mánuðinum. „Af þeim þremur myntum sem vega hvað mest í vísitölunni, það er evru, Bandaríkjadollar og breska pundinu, hefur krónan veikst mest gagnvart pundinu,“ segir í Morgunkorni bankans, en sú veiking er sögð jafngilda veikingu krónunnar upp á 2,2 prósent. „Gagnvart Bandaríkjadollar hefur krónan veikst um 1,8 prósent en gagnvart evru um 1,1 prósent.“- óká
Fréttir Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Sjá meira
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent