Handbolti

Ólafur æfir í kvöld

Henry Birgir Gunnarsson í Linköping skrifar
Ólafur í stúkunni í gær. Mynd/Valli
Ólafur í stúkunni í gær. Mynd/Valli

Ólafur Stefánsson segist vera orðinn betri í hnénu og það kemur líklega í ljós í kvöld hvort hann geti spilað gegn Japan á morgun.

Ólafur tjáði Vísi nú í dag að honum hefði liðið ágætlega í hnénu er hann vaknaði í morgun.

Hann mun taka þátt í æfingu landsliðsins seinni partinn og var Ólafur bjartsýnn að hann gæti beitt sér af fullum krafti




Fleiri fréttir

Sjá meira


×