Fischer framkvæmdastjóri AGS? 12. júní 2011 10:04 Stanley Fischer Mynd/AP Stanley Fischer, seðlabankastjóri Ísraels, tilkynnti í gærkvöldi að hann hyggðist sækjast eftir embætti framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Fischer er ekki ókunnugur stofnuninni, því hann var þar næstráðandi allan seinni hluta tíunda áratugarins. Hann kemur þó til með að þurfa sérstaka undanþágu til að bjóða sig fram, því hann er 67 ára; tveimur árum of gamall til að taka við starfinu samkvæmt reglum sjóðsins. Fischer er virtur fræðimaður og hefur kennt við háskólann MIT í hátt í 20 ár, en hann hefur einnig hlotið lof fyrir starf sitt í ísraelska seðlabankanum. Þó er talið að honum muni reynast erfitt að afla sér stuðnings arabaþjóða vegna spennunnar fyrir botni miðjarðarhafs. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stanley Fischer, seðlabankastjóri Ísraels, tilkynnti í gærkvöldi að hann hyggðist sækjast eftir embætti framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Fischer er ekki ókunnugur stofnuninni, því hann var þar næstráðandi allan seinni hluta tíunda áratugarins. Hann kemur þó til með að þurfa sérstaka undanþágu til að bjóða sig fram, því hann er 67 ára; tveimur árum of gamall til að taka við starfinu samkvæmt reglum sjóðsins. Fischer er virtur fræðimaður og hefur kennt við háskólann MIT í hátt í 20 ár, en hann hefur einnig hlotið lof fyrir starf sitt í ísraelska seðlabankanum. Þó er talið að honum muni reynast erfitt að afla sér stuðnings arabaþjóða vegna spennunnar fyrir botni miðjarðarhafs.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira