Handbolti

Endspretturinn nægði ekki gegn Króatíu - myndir

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Alexander Petersson og Snorri Steinn Guðjónsson í leikslok.
Alexander Petersson og Snorri Steinn Guðjónsson í leikslok. Mynd/Valli
Íslenska handboltalandsliðið þurfti að sætta sig við fjórða tapið í röð á HM í Svíþjóð í gær þegar liðið tapaði 33-34 fyrir Króatíu í leiknum um fimmta sætið.

Íslenska liðið átti mikinn endasprett í báðum hálfleikjum í þessum leik, sá í fyrri kom liðinu yfir í 16-14 í hálfleik en sá síðari náði aðeins að minnka muninn í eitt mark.

Ísland vann síðustu níu mínútur beggja hálfleikja samanlagt 15-4 en slæmur miðkafli í báðum hálfleikjum sá til þess að það var ekki nóg.

Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á leiknum í Malmö í gærkvöldi. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.



Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli



Fleiri fréttir

Sjá meira


×