Handbolti

Danir komnir í úrslitaleikinn á HM í Svíþjóð - myndir

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Danir fagna um leið og sigurinn er í höfn.
Danir fagna um leið og sigurinn er í höfn. Mynd/AFP
Danir tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á HM í Svíþjóð með 28-24 sigri á Spánverjum í gærkvöldi. Danir hafa ekki komst svona langt á HM síðan árið 1967 en það eru aðeins þrjú ár síðan að þeir unnu Evrópumeistaratitilinn í Noregi.

Danir hafa unnið alla níu leiki sína í keppninni og mæta Frökkum í úrslitaleikum á sunnudaginn.

Danir fögnuðu sigrinum að sjálfsögðu vel í leikslok eins og sjá má í meðfylgjandi myndsyrpu frá AFP-myndaveitunni.

Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.





Mynd/AFP
Mynd/AFP
Mynd/AFP
Mynd/AFP
Mynd/AFP
Mynd/AFP
Mynd/AFP
Mynd/AFP
Mynd/AFP
Mynd/AFP
Mynd/AFP
Mynd/AFP



Fleiri fréttir

Sjá meira


×