Danskir lífeyrissjóðir kaupa vind fyrir 120 milljarða 28. mars 2011 09:10 Tveir danskir lífeyrissjóðir hafa keypt helminginn vindmyllugarðinum Anholt Havmöllepark af DONG Energy, hinu opinbera orkufyrirtæki Dana. Verðið er 6 milljarðar danskra kr. eða rúmlega 120 milljarðar kr. Um er að ræða stærstu einstöku fjárfestingu danskra lífeyrissjóða hingað til. Sjóðirnir sem hér um ræðir eru PensionDanmark og PKA. Í frétt um málið á business.dk segir að PensionDanmark kaupir 30% og PKA 20%. Um er að ræða samning til næstu 15 ára en frá og með árinu 2014 munu þessir sjóðir bera ábyrgð á, og fá tekjur af, Anholt Havmöllepark í hlutdeild við eign sína. DONG Energy fékk Anholt Havmöllepark úthlutað í fyrra og reiknað er með að hann skili um 400 MW orku þegar hann verður fullbyggður á næstu árum en bygging hans er á vegum Siemens Wind Power. Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tveir danskir lífeyrissjóðir hafa keypt helminginn vindmyllugarðinum Anholt Havmöllepark af DONG Energy, hinu opinbera orkufyrirtæki Dana. Verðið er 6 milljarðar danskra kr. eða rúmlega 120 milljarðar kr. Um er að ræða stærstu einstöku fjárfestingu danskra lífeyrissjóða hingað til. Sjóðirnir sem hér um ræðir eru PensionDanmark og PKA. Í frétt um málið á business.dk segir að PensionDanmark kaupir 30% og PKA 20%. Um er að ræða samning til næstu 15 ára en frá og með árinu 2014 munu þessir sjóðir bera ábyrgð á, og fá tekjur af, Anholt Havmöllepark í hlutdeild við eign sína. DONG Energy fékk Anholt Havmöllepark úthlutað í fyrra og reiknað er með að hann skili um 400 MW orku þegar hann verður fullbyggður á næstu árum en bygging hans er á vegum Siemens Wind Power.
Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira