Úrslitin á HM í dag - Ísland og Danmörk í sérflokki Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2011 22:29 Íslensku stuðningsmennirnir í Linköping í kvöld. Mynd/Valli Ísland og Danmörk eru einu liðin sem unnu alla fimm leiki sína í riðlakeppninni á HM í handbolta í Svíþjóð en henni lauk í kvöld. Ísland vann glæsilegan sjö marka sigur á Noregi, 27-22, og hlaut því fullt hús stiga í B-riðli eftir fimm sigra í fimm leikjum. Hinir leikir dagsins í riðlinum skiptu litlu sem engu máli - allavega ekki upp á framhaldið í milliriðlakeppninni að gera. A-riðill Egyptaland - Barein 26-27 Þýskaland - Túnis 36-26 Frakkland - Spánn 28-28 Frakkland og Spánn voru með fullt hús stiga fyrir leik liðanna í kvöld. Flestir bjuggust við sigri Frakka í leiknum og fór það svo að þeir frönsku voru með yfirhöndina lengst af. En með ótrúlegum lokaspretti náðu Spánverjar jafntefli og hleyptu þar með í raun toppbaráttunni í milliriðli 1 í mikið uppnám. Ísland er nú eitt með fjögur stig á toppi riðilsins. Þýskaland varð í þriðja sæti riðilsins eftir sigur á Túnis í kvöld og verður fyrsti andstæðingur Íslands í milliriðlakeppninni. B-riðill Brasilía - Japan 32-33 Ísland - Noregur 29-22 Austurríki - Ungverjaland 30-32C-riðill Alsír - Ástralía 27-18 Króatía - Danmörk 29-34 Serbía - Rúmenía 28-38 Danir sýndu í kvöld að þeir eru með allra sterkasta liðið á HM með sannfærandi fimm marka sigri á Króötum eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. Danmörk er eina liðið, ásamt Íslandi, sem vann alla fimm leiki sína í riðlakeppninni. Danir höfðu þar að auki unnið alla hina fjóra leikina með góðum mun. Þeir mæta Pólverjum í fyrsta leik milliriðlakeppninnar og verður áhugavert að fylgjast þeim þeim slag. Serbar fylgja Dönum og Króötum áfram í milliriðlakeppnina og var leikur þeirra gegn Rúmeníu í kvöld þýðingarlaus. Serbía og Króatía skildu jöfn á þriðjudagskvöldið og fara því hvort með eitt stig í milliriðlakeppnina. D-riðill Suður-Kórea - Slóvakía 31-26 Argentína - Síle 35-25 Pólland - Svíþjóð 21-24 Svíar björguðu andlitinu í kvöld með góðum þriggja marka sigri á Póllandi sem voru taplausir fyrir kvöldið. Gestgjafarnir töpuðu óvænt fyrir Argentínu á þriðjudaginn. Argentína vann Síle örugglega og fer í milliriðilinn með tvö stig, alveg eins og Svíþjóð og Pólland. Úrslit og lokastaðan í riðlakeppninni Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Ísland og Danmörk eru einu liðin sem unnu alla fimm leiki sína í riðlakeppninni á HM í handbolta í Svíþjóð en henni lauk í kvöld. Ísland vann glæsilegan sjö marka sigur á Noregi, 27-22, og hlaut því fullt hús stiga í B-riðli eftir fimm sigra í fimm leikjum. Hinir leikir dagsins í riðlinum skiptu litlu sem engu máli - allavega ekki upp á framhaldið í milliriðlakeppninni að gera. A-riðill Egyptaland - Barein 26-27 Þýskaland - Túnis 36-26 Frakkland - Spánn 28-28 Frakkland og Spánn voru með fullt hús stiga fyrir leik liðanna í kvöld. Flestir bjuggust við sigri Frakka í leiknum og fór það svo að þeir frönsku voru með yfirhöndina lengst af. En með ótrúlegum lokaspretti náðu Spánverjar jafntefli og hleyptu þar með í raun toppbaráttunni í milliriðli 1 í mikið uppnám. Ísland er nú eitt með fjögur stig á toppi riðilsins. Þýskaland varð í þriðja sæti riðilsins eftir sigur á Túnis í kvöld og verður fyrsti andstæðingur Íslands í milliriðlakeppninni. B-riðill Brasilía - Japan 32-33 Ísland - Noregur 29-22 Austurríki - Ungverjaland 30-32C-riðill Alsír - Ástralía 27-18 Króatía - Danmörk 29-34 Serbía - Rúmenía 28-38 Danir sýndu í kvöld að þeir eru með allra sterkasta liðið á HM með sannfærandi fimm marka sigri á Króötum eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. Danmörk er eina liðið, ásamt Íslandi, sem vann alla fimm leiki sína í riðlakeppninni. Danir höfðu þar að auki unnið alla hina fjóra leikina með góðum mun. Þeir mæta Pólverjum í fyrsta leik milliriðlakeppninnar og verður áhugavert að fylgjast þeim þeim slag. Serbar fylgja Dönum og Króötum áfram í milliriðlakeppnina og var leikur þeirra gegn Rúmeníu í kvöld þýðingarlaus. Serbía og Króatía skildu jöfn á þriðjudagskvöldið og fara því hvort með eitt stig í milliriðlakeppnina. D-riðill Suður-Kórea - Slóvakía 31-26 Argentína - Síle 35-25 Pólland - Svíþjóð 21-24 Svíar björguðu andlitinu í kvöld með góðum þriggja marka sigri á Póllandi sem voru taplausir fyrir kvöldið. Gestgjafarnir töpuðu óvænt fyrir Argentínu á þriðjudaginn. Argentína vann Síle örugglega og fer í milliriðilinn með tvö stig, alveg eins og Svíþjóð og Pólland. Úrslit og lokastaðan í riðlakeppninni
Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira