Iceland-Express deildin: Njarðvík í fallsæti Hjalti Þór Hreinsson skrifar 16. janúar 2011 21:11 Fjölnismenn töpuðu en ÍR vann sinn leik í kvöld. Fréttablaðið/Stefán Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR, Stjarnan og Tindastóll unnu leiki kvöldsins. Þrátt fyrir þjálfaraskipti í vikunni ná Njarðvíkingar enn ekki að rétta úr kútnum. Nú lágu þeir fyrir ÍR á heimavelli, 89-97. Stjarnan gerði góða ferð í Grafarvoginn og lagði Fjölni og nartar því enn í hælana á Keflavík og KR sem eru með tveimur stigum meira í töflunni. Þá vann Tindastóll góðan sigur á Haukum og komst þar með upp að Hafnfirðingum í töflunni. Tölfræði leikjanna: Njarðvík 89-97 ÍR Njarðvík: Christopher Smith 21/5 fráköst/6 varin skot, Jóhann Árni Ólafsson 17/8 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 14, Rúnar Ingi Erlingsson 13/5 stoðsendingar, Friðrik E. Stefánsson 8/4 fráköst, Egill Jónasson 6/4 fráköst, Lárus Jónsson 4/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/4 fráköst, Páll Kristinsson 2.ÍR: Nemanja Sovic 32/6 fráköst, James Bartolotta 32/6 fráköst, Kelly Biedler 17/12 fráköst/5 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 9/7 fráköst, Kristinn Jónasson 3, Níels Dungal 2/4 fráköst, Sveinbjörn Claesson 2.Fjölnir 92-97 Stjarnan Fjölnir: Brandon Ja Juan Springer 20/9 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 20, Jón Sverrisson 17/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 15/3 varin skot, Ægir Þór Steinarsson 13/8 fráköst/14 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 3, Sigurður Þórarinsson 2, Sindri Kárason 2.Stjarnan: Justin Shouse 24/4 fráköst, Jovan Zdravevski 23/7 fráköst, Renato Lindmets 16/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 16/9 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 9, Marvin Valdimarsson 7/7 fráköst, Guðjón Lárusson 2.Tindastóll 95-88 Haukar Tindastóll: Hayward Fain 28/8 fráköst/5 stolnir, Sean Kingsley Cunningham 20/6 stoðsendingar, Dragoljub Kitanovic 15/7 fráköst, Friðrik Hreinsson 13, Helgi Freyr Margeirsson 10, Helgi Rafn Viggósson 5/4 fráköst, Svavar Atli Birgisson 4/7 fráköst.Haukar: Gerald Robinson 22/8 fráköst, Haukur Óskarsson 17/5 fráköst, Sveinn Ómar Sveinsson 16/4 fráköst, Semaj Inge 12/8 fráköst, Örn Sigurðarson 10, Sævar Ingi Haraldsson 5, Davíð Páll Hermannsson 4, Emil Barja 2/4 fráköst/5 stoðsendingar. Dominos-deild karla Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR, Stjarnan og Tindastóll unnu leiki kvöldsins. Þrátt fyrir þjálfaraskipti í vikunni ná Njarðvíkingar enn ekki að rétta úr kútnum. Nú lágu þeir fyrir ÍR á heimavelli, 89-97. Stjarnan gerði góða ferð í Grafarvoginn og lagði Fjölni og nartar því enn í hælana á Keflavík og KR sem eru með tveimur stigum meira í töflunni. Þá vann Tindastóll góðan sigur á Haukum og komst þar með upp að Hafnfirðingum í töflunni. Tölfræði leikjanna: Njarðvík 89-97 ÍR Njarðvík: Christopher Smith 21/5 fráköst/6 varin skot, Jóhann Árni Ólafsson 17/8 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 14, Rúnar Ingi Erlingsson 13/5 stoðsendingar, Friðrik E. Stefánsson 8/4 fráköst, Egill Jónasson 6/4 fráköst, Lárus Jónsson 4/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/4 fráköst, Páll Kristinsson 2.ÍR: Nemanja Sovic 32/6 fráköst, James Bartolotta 32/6 fráköst, Kelly Biedler 17/12 fráköst/5 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 9/7 fráköst, Kristinn Jónasson 3, Níels Dungal 2/4 fráköst, Sveinbjörn Claesson 2.Fjölnir 92-97 Stjarnan Fjölnir: Brandon Ja Juan Springer 20/9 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 20, Jón Sverrisson 17/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 15/3 varin skot, Ægir Þór Steinarsson 13/8 fráköst/14 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 3, Sigurður Þórarinsson 2, Sindri Kárason 2.Stjarnan: Justin Shouse 24/4 fráköst, Jovan Zdravevski 23/7 fráköst, Renato Lindmets 16/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 16/9 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 9, Marvin Valdimarsson 7/7 fráköst, Guðjón Lárusson 2.Tindastóll 95-88 Haukar Tindastóll: Hayward Fain 28/8 fráköst/5 stolnir, Sean Kingsley Cunningham 20/6 stoðsendingar, Dragoljub Kitanovic 15/7 fráköst, Friðrik Hreinsson 13, Helgi Freyr Margeirsson 10, Helgi Rafn Viggósson 5/4 fráköst, Svavar Atli Birgisson 4/7 fráköst.Haukar: Gerald Robinson 22/8 fráköst, Haukur Óskarsson 17/5 fráköst, Sveinn Ómar Sveinsson 16/4 fráköst, Semaj Inge 12/8 fráköst, Örn Sigurðarson 10, Sævar Ingi Haraldsson 5, Davíð Páll Hermannsson 4, Emil Barja 2/4 fráköst/5 stoðsendingar.
Dominos-deild karla Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjá meira