Hildur ætlar ekki að lýsa úrslitaleiknum aftur Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 12. janúar 2011 15:15 Hildur Sigurðardóttir. Mynd/Vilhelm „Við erum ánægð með það fá Hamar á heimavelli. Þær hafa verið með yfirhöndina gegn okkur í undanförnum leikjum. Mér finnst við eiga helling inni og það er bara fínt að fá svona sterkt lið strax í undanúrslitum," sagði Hildur Sigurðardóttir fyrirliði KR í dag eftir að dregið var í undanúrslitum Powerade-bikarsins. KR mætir Hamri og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn í hinum undanúrslitaleiknum. Leikirnir fara fram 5.-6. febrúar og úrslitaleikurinn er 19. febrúar í Laugardalshöllinni. „Ég ætla mér allavega ekki að vera að lýsa bikarúrslitaleiknum í sjónvarpi eins og í fyrra - kemur ekki til mála, ég ætla að spila úrslitaleikinn. Við unnum bikarinn fyrir tveimur árum og það er alveg kominn tími á að endurtaka það."Getum farið alla leið „Það er gaman að leika gegn KR í vesturbænum og það er alltaf góð stemning þar ef að fólk mætir. KR liðið er með frábært lið," sagði Ágúst Björgvinsson þjálfari Hamars sem er að leika í fyrsta sinn í sögu félagsins í undanúrslitum bikarkeppninnar. „Við töpuðum naumlega gegn KR í úrslitum Íslandsmótsins s.l. vor og þetta verður án efa hörkuleikur. Ég held að við getum farið alla leið og lyft þessum stóra bikar - en það getur allt gerst," sagði Ágúst. Kallaður Jón Silfur á Suðurnesjunum „Ég er kallaður Jón Silfur á Suðurnesjunum og ég vonast til þess að geta breytt því í ár," sagði Jón Halldór Eðvaldsson þjálfari kvennaliðs Keflavíkur eftir að ljóst var að Keflavík fékk Njarðvík í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna. „Þetta er frábært fyrir Suðurnesin og það verða margir áhorfendur á leiknum. Því get ég lofað," sagði þjálfarinn sem hefur fjórum sinnum farið með Keflavíkurliðið í úrslit bikarkeppninnar en liðið hefur aldrei unnið bikarinn undir hans stjórn. „Við erum með svipað lið og í fyrra og ég tel okkur vera betri en í fyrra," sagði Jón Halldór.Frábært að fá heimaleik„Við fengum heimaleik og það er frábært. Og það var bara bónus að fá Keflavík og gjaldkerinn hlýtur að vera ánægður," sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Njarðvíkur. „Við byrjuðum tímabilið af miklum krafti og unnum fjóra leiki af fyrstu fimm. Síðan meiðist miðherjinn okkar Dita Liepkalne og við höfum átt erfitt uppdráttar eftir það. Ég er að vona að hún sé búinn að ná sér en hún er okkur afar mikilvæg. Liðið er ungt en erlendu leikmennirnir í okkar liði hafa spilað vel fyrir liðið og þær hafa hjálpað ungu stelpunum gríðarlega í vetur," sagði Sverrir Þór. Körfubolti Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sjá meira
„Við erum ánægð með það fá Hamar á heimavelli. Þær hafa verið með yfirhöndina gegn okkur í undanförnum leikjum. Mér finnst við eiga helling inni og það er bara fínt að fá svona sterkt lið strax í undanúrslitum," sagði Hildur Sigurðardóttir fyrirliði KR í dag eftir að dregið var í undanúrslitum Powerade-bikarsins. KR mætir Hamri og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn í hinum undanúrslitaleiknum. Leikirnir fara fram 5.-6. febrúar og úrslitaleikurinn er 19. febrúar í Laugardalshöllinni. „Ég ætla mér allavega ekki að vera að lýsa bikarúrslitaleiknum í sjónvarpi eins og í fyrra - kemur ekki til mála, ég ætla að spila úrslitaleikinn. Við unnum bikarinn fyrir tveimur árum og það er alveg kominn tími á að endurtaka það."Getum farið alla leið „Það er gaman að leika gegn KR í vesturbænum og það er alltaf góð stemning þar ef að fólk mætir. KR liðið er með frábært lið," sagði Ágúst Björgvinsson þjálfari Hamars sem er að leika í fyrsta sinn í sögu félagsins í undanúrslitum bikarkeppninnar. „Við töpuðum naumlega gegn KR í úrslitum Íslandsmótsins s.l. vor og þetta verður án efa hörkuleikur. Ég held að við getum farið alla leið og lyft þessum stóra bikar - en það getur allt gerst," sagði Ágúst. Kallaður Jón Silfur á Suðurnesjunum „Ég er kallaður Jón Silfur á Suðurnesjunum og ég vonast til þess að geta breytt því í ár," sagði Jón Halldór Eðvaldsson þjálfari kvennaliðs Keflavíkur eftir að ljóst var að Keflavík fékk Njarðvík í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna. „Þetta er frábært fyrir Suðurnesin og það verða margir áhorfendur á leiknum. Því get ég lofað," sagði þjálfarinn sem hefur fjórum sinnum farið með Keflavíkurliðið í úrslit bikarkeppninnar en liðið hefur aldrei unnið bikarinn undir hans stjórn. „Við erum með svipað lið og í fyrra og ég tel okkur vera betri en í fyrra," sagði Jón Halldór.Frábært að fá heimaleik„Við fengum heimaleik og það er frábært. Og það var bara bónus að fá Keflavík og gjaldkerinn hlýtur að vera ánægður," sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Njarðvíkur. „Við byrjuðum tímabilið af miklum krafti og unnum fjóra leiki af fyrstu fimm. Síðan meiðist miðherjinn okkar Dita Liepkalne og við höfum átt erfitt uppdráttar eftir það. Ég er að vona að hún sé búinn að ná sér en hún er okkur afar mikilvæg. Liðið er ungt en erlendu leikmennirnir í okkar liði hafa spilað vel fyrir liðið og þær hafa hjálpað ungu stelpunum gríðarlega í vetur," sagði Sverrir Þór.
Körfubolti Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum