Norðmenn enduðu í 9. sæti eftir framlengdan leik gegn Serbíu 27. janúar 2011 22:25 Bjarte Myrhol og félagar í norska landsliðinu enduðu í 9. sæti eftir sigur gegn Serbíu. Mynd/Valli Norðmenn náðu 9. sætinu á HM í handbolta með 32-31 sigri gegn Serbíu en sá leikur fór í framlengingu líkt og leikurinn um 11. sætið fyrr í kvöld. Staðan var jöfn, 30-30, eftir venjulegan leiktíma. Håvard Tvedten tryggði Norðmönnum sigurinn með marki tveimur mínútum fyrir leikslok. Norðmenn enduðu mótið á jákvæðum nótum þrátt fyrir að línumaðurinn Frank Løke hafi verið rekinn úr liðinu fyrir agabrot á miðvikudaginn. Robert Hedin þjálfari Noregs var þokkalega sáttur við árangur liðsins. „Við töpuðum gegn Ungverjum, Spánverjum og Íslendingum. Það er ásættanlegt,“ sagði Hedin við TV2 eftir leikinn. Mörk Noregs: Ole Erevik Børge Lund 2, Erlend Mamelund 1, Johannes Hippe, Bjarte Myrhol 6, Vegard Samdahl, Håvard Tvedten 9, Sondre Paulsen 4, Eivind Tangen, Einar Sand Koren 4, Christoffer Rambo 2, Espen Lie Hansen 2, Thomas Skoglund, Kristian Kjelling 2. Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Norðmenn náðu 9. sætinu á HM í handbolta með 32-31 sigri gegn Serbíu en sá leikur fór í framlengingu líkt og leikurinn um 11. sætið fyrr í kvöld. Staðan var jöfn, 30-30, eftir venjulegan leiktíma. Håvard Tvedten tryggði Norðmönnum sigurinn með marki tveimur mínútum fyrir leikslok. Norðmenn enduðu mótið á jákvæðum nótum þrátt fyrir að línumaðurinn Frank Løke hafi verið rekinn úr liðinu fyrir agabrot á miðvikudaginn. Robert Hedin þjálfari Noregs var þokkalega sáttur við árangur liðsins. „Við töpuðum gegn Ungverjum, Spánverjum og Íslendingum. Það er ásættanlegt,“ sagði Hedin við TV2 eftir leikinn. Mörk Noregs: Ole Erevik Børge Lund 2, Erlend Mamelund 1, Johannes Hippe, Bjarte Myrhol 6, Vegard Samdahl, Håvard Tvedten 9, Sondre Paulsen 4, Eivind Tangen, Einar Sand Koren 4, Christoffer Rambo 2, Espen Lie Hansen 2, Thomas Skoglund, Kristian Kjelling 2.
Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira