Danir stefna ekki á gullið á HM Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 12. janúar 2011 19:00 Ulrik Wilbek er afar litríkur karakter og lætur vel í sér heyra á hliðarlínunni. Nordic Photos/Getty Images Ulrik Wilbek þjálfari danska landsliðsins í handknattleik kom Dönum verulega á óvart í gær þegar hann gaf það út að Danir væru ekki með lið sem geti stefnt á það að verða heimsmeistari á HM í Svíþjóð. Wilbek hefur líkt og margir aðrir þjálfarar gefið það út að markmiðið sé að komast í eitt af sjö efstu sætunum sem gefur tækifæri á umspilsleikjum um laust sæti á Ól árið 2012. Margir danskir handboltasérfræðingar eru ósáttir við orð Wilbek og telja að hann sé of varkár og það sé veikleikamerki að ætla sér ekki að taka gullið á HM. „Ég vil ekki líta út eins og heimskur Danir sem segir að við ætlum okkur að verða heimsmeistari. Við erum ekki með lið sem getur farið alla leið," segir Wilbek í viðtali við Ekstra Bladet en hann hefur verið þekktur fyrir að setja pressu á leikmenn sína. Fyrir Evrópumeistaramótið í Noregi árið 2008 sagði hann að það væri aðeins eitt markmið fyrir EM, að fara alla leið og vinna. Danir stóðu við það og fögnuðu Evrópumeistaratitlinum. Meiðsli lykilmanna hafa sett strik í reikninginn hjá Dönum og segir Wilbek að hann sé aðeins raunsær. „Við höfum misst fjóra leikmenn vegna meiðsla og ég veit ekki hvar við stöndum þessa stundina. Það eru 10 frábær lið á HM og það þarf allt að ganga upp til þess að ná árangri á því móti. Anders Dahl-Nielsen sem var á árum áður þjálfari og leikmaður KR hér á landi segir að margt hafi komið á óvart hjá Wilbek að undanförnu. „Ég verð að viðurkenna að Wilbek hefur komið mér á óvart að undanförnu. Hann er ekki líkur sjálfum sér, það sem hann hefur sagt virkar ekki vel á mig og val hans á leikmönnum í landsliðið hefur einnig komið á óvart," segir Dahl-Nielsen. Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Ulrik Wilbek þjálfari danska landsliðsins í handknattleik kom Dönum verulega á óvart í gær þegar hann gaf það út að Danir væru ekki með lið sem geti stefnt á það að verða heimsmeistari á HM í Svíþjóð. Wilbek hefur líkt og margir aðrir þjálfarar gefið það út að markmiðið sé að komast í eitt af sjö efstu sætunum sem gefur tækifæri á umspilsleikjum um laust sæti á Ól árið 2012. Margir danskir handboltasérfræðingar eru ósáttir við orð Wilbek og telja að hann sé of varkár og það sé veikleikamerki að ætla sér ekki að taka gullið á HM. „Ég vil ekki líta út eins og heimskur Danir sem segir að við ætlum okkur að verða heimsmeistari. Við erum ekki með lið sem getur farið alla leið," segir Wilbek í viðtali við Ekstra Bladet en hann hefur verið þekktur fyrir að setja pressu á leikmenn sína. Fyrir Evrópumeistaramótið í Noregi árið 2008 sagði hann að það væri aðeins eitt markmið fyrir EM, að fara alla leið og vinna. Danir stóðu við það og fögnuðu Evrópumeistaratitlinum. Meiðsli lykilmanna hafa sett strik í reikninginn hjá Dönum og segir Wilbek að hann sé aðeins raunsær. „Við höfum misst fjóra leikmenn vegna meiðsla og ég veit ekki hvar við stöndum þessa stundina. Það eru 10 frábær lið á HM og það þarf allt að ganga upp til þess að ná árangri á því móti. Anders Dahl-Nielsen sem var á árum áður þjálfari og leikmaður KR hér á landi segir að margt hafi komið á óvart hjá Wilbek að undanförnu. „Ég verð að viðurkenna að Wilbek hefur komið mér á óvart að undanförnu. Hann er ekki líkur sjálfum sér, það sem hann hefur sagt virkar ekki vel á mig og val hans á leikmönnum í landsliðið hefur einnig komið á óvart," segir Dahl-Nielsen.
Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira