ESA vill breytingar á ÍLS innan sex mánaða 19. júlí 2011 08:53 ESA, eftirlitsstofnun EFTA hefur ákveðið að leggja til við íslensk stjórnvöld að breytingar verði gerðar á Íbúðalánasjóði (ÍLS) til að laga hann að ríkisaðstoðarreglum EES samningsins. Ákvörðuninni skal komið í framkvæmd fyrir 1. janúar 2012. Fjallað er um málið á vefsíðu ESA. Þar segir að Íbúðalánasjóður veitir almannaþjónustu með því að veita eintaklingum langtímalán til húsnæðiskaupa á viðráðanlegum kjörum. Auk þess veitir sjóðurinn sveitafélögum, fyrirtækjum og samtökum lán til byggingar og kaupa á íbúðarhúsnæði ætluðu til útleigu. "Íbúðarlánasjóður nýtur ríkisaðstoðar í formi ótakmarkaðrar ríkisábyrgðar, undanþágu frá tekjuskatti og niðurgreiddra vaxta til veitingu veðlána vegna starfsemi leiguhúsnæði. Þá ekki er gerð krafa um eðlilega arðsemi eiginfjár sjóðsins. ESA telur að samkvæmt dómi EFTA dómstólsins frá 2006 beri íslenskum stjórnvöldum að skilgreina betur hlutverk Íbúðalánasjóðs í almannaþjónustu. Tryggja þarf að þeirri ríkisaðstoð sem sjóðurinn nýtur sé einungis varið til starfsemi tengdri almannaþjónustu, en henni sé ekki varið til starfsemi af viðskiptalegum toga. ESA hefur af þessu tilefni lagt til að gripið verði til viðeigandi aðgerða til þess að laga starfsemi Íbúðalánasjóðs að ríkisaðstoðarreglum EES samningsins. Á meðal þess sem lagt er til við íslensk stjórnvöld er að þak verði sett á verð og stærð þess húsnæðis sem Íbúðarlánasjóður fjármagnar. Tillögur ESA miða einnig að því að koma í veg fyrir að ívilnanir tengdar almannaþjónustu komi viðskiptahluta starfseminnar til góða. Samþykki íslensk stjórnvöld tillögur ESA innan sex vikna og komi þeim í framkvæmd er málinu þar með lokið. Að öðrum kosti kann svo að fara að ESA hefji formlega rannsókn á grundvelli aðfinnslna sinna," segir á vefsíðu ESA. Mest lesið Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Sjá meira
ESA, eftirlitsstofnun EFTA hefur ákveðið að leggja til við íslensk stjórnvöld að breytingar verði gerðar á Íbúðalánasjóði (ÍLS) til að laga hann að ríkisaðstoðarreglum EES samningsins. Ákvörðuninni skal komið í framkvæmd fyrir 1. janúar 2012. Fjallað er um málið á vefsíðu ESA. Þar segir að Íbúðalánasjóður veitir almannaþjónustu með því að veita eintaklingum langtímalán til húsnæðiskaupa á viðráðanlegum kjörum. Auk þess veitir sjóðurinn sveitafélögum, fyrirtækjum og samtökum lán til byggingar og kaupa á íbúðarhúsnæði ætluðu til útleigu. "Íbúðarlánasjóður nýtur ríkisaðstoðar í formi ótakmarkaðrar ríkisábyrgðar, undanþágu frá tekjuskatti og niðurgreiddra vaxta til veitingu veðlána vegna starfsemi leiguhúsnæði. Þá ekki er gerð krafa um eðlilega arðsemi eiginfjár sjóðsins. ESA telur að samkvæmt dómi EFTA dómstólsins frá 2006 beri íslenskum stjórnvöldum að skilgreina betur hlutverk Íbúðalánasjóðs í almannaþjónustu. Tryggja þarf að þeirri ríkisaðstoð sem sjóðurinn nýtur sé einungis varið til starfsemi tengdri almannaþjónustu, en henni sé ekki varið til starfsemi af viðskiptalegum toga. ESA hefur af þessu tilefni lagt til að gripið verði til viðeigandi aðgerða til þess að laga starfsemi Íbúðalánasjóðs að ríkisaðstoðarreglum EES samningsins. Á meðal þess sem lagt er til við íslensk stjórnvöld er að þak verði sett á verð og stærð þess húsnæðis sem Íbúðarlánasjóður fjármagnar. Tillögur ESA miða einnig að því að koma í veg fyrir að ívilnanir tengdar almannaþjónustu komi viðskiptahluta starfseminnar til góða. Samþykki íslensk stjórnvöld tillögur ESA innan sex vikna og komi þeim í framkvæmd er málinu þar með lokið. Að öðrum kosti kann svo að fara að ESA hefji formlega rannsókn á grundvelli aðfinnslna sinna," segir á vefsíðu ESA.
Mest lesið Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur