ESA vill breytingar á ÍLS innan sex mánaða 19. júlí 2011 08:53 ESA, eftirlitsstofnun EFTA hefur ákveðið að leggja til við íslensk stjórnvöld að breytingar verði gerðar á Íbúðalánasjóði (ÍLS) til að laga hann að ríkisaðstoðarreglum EES samningsins. Ákvörðuninni skal komið í framkvæmd fyrir 1. janúar 2012. Fjallað er um málið á vefsíðu ESA. Þar segir að Íbúðalánasjóður veitir almannaþjónustu með því að veita eintaklingum langtímalán til húsnæðiskaupa á viðráðanlegum kjörum. Auk þess veitir sjóðurinn sveitafélögum, fyrirtækjum og samtökum lán til byggingar og kaupa á íbúðarhúsnæði ætluðu til útleigu. "Íbúðarlánasjóður nýtur ríkisaðstoðar í formi ótakmarkaðrar ríkisábyrgðar, undanþágu frá tekjuskatti og niðurgreiddra vaxta til veitingu veðlána vegna starfsemi leiguhúsnæði. Þá ekki er gerð krafa um eðlilega arðsemi eiginfjár sjóðsins. ESA telur að samkvæmt dómi EFTA dómstólsins frá 2006 beri íslenskum stjórnvöldum að skilgreina betur hlutverk Íbúðalánasjóðs í almannaþjónustu. Tryggja þarf að þeirri ríkisaðstoð sem sjóðurinn nýtur sé einungis varið til starfsemi tengdri almannaþjónustu, en henni sé ekki varið til starfsemi af viðskiptalegum toga. ESA hefur af þessu tilefni lagt til að gripið verði til viðeigandi aðgerða til þess að laga starfsemi Íbúðalánasjóðs að ríkisaðstoðarreglum EES samningsins. Á meðal þess sem lagt er til við íslensk stjórnvöld er að þak verði sett á verð og stærð þess húsnæðis sem Íbúðarlánasjóður fjármagnar. Tillögur ESA miða einnig að því að koma í veg fyrir að ívilnanir tengdar almannaþjónustu komi viðskiptahluta starfseminnar til góða. Samþykki íslensk stjórnvöld tillögur ESA innan sex vikna og komi þeim í framkvæmd er málinu þar með lokið. Að öðrum kosti kann svo að fara að ESA hefji formlega rannsókn á grundvelli aðfinnslna sinna," segir á vefsíðu ESA. Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Viðskipti innlent Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Sjá meira
ESA, eftirlitsstofnun EFTA hefur ákveðið að leggja til við íslensk stjórnvöld að breytingar verði gerðar á Íbúðalánasjóði (ÍLS) til að laga hann að ríkisaðstoðarreglum EES samningsins. Ákvörðuninni skal komið í framkvæmd fyrir 1. janúar 2012. Fjallað er um málið á vefsíðu ESA. Þar segir að Íbúðalánasjóður veitir almannaþjónustu með því að veita eintaklingum langtímalán til húsnæðiskaupa á viðráðanlegum kjörum. Auk þess veitir sjóðurinn sveitafélögum, fyrirtækjum og samtökum lán til byggingar og kaupa á íbúðarhúsnæði ætluðu til útleigu. "Íbúðarlánasjóður nýtur ríkisaðstoðar í formi ótakmarkaðrar ríkisábyrgðar, undanþágu frá tekjuskatti og niðurgreiddra vaxta til veitingu veðlána vegna starfsemi leiguhúsnæði. Þá ekki er gerð krafa um eðlilega arðsemi eiginfjár sjóðsins. ESA telur að samkvæmt dómi EFTA dómstólsins frá 2006 beri íslenskum stjórnvöldum að skilgreina betur hlutverk Íbúðalánasjóðs í almannaþjónustu. Tryggja þarf að þeirri ríkisaðstoð sem sjóðurinn nýtur sé einungis varið til starfsemi tengdri almannaþjónustu, en henni sé ekki varið til starfsemi af viðskiptalegum toga. ESA hefur af þessu tilefni lagt til að gripið verði til viðeigandi aðgerða til þess að laga starfsemi Íbúðalánasjóðs að ríkisaðstoðarreglum EES samningsins. Á meðal þess sem lagt er til við íslensk stjórnvöld er að þak verði sett á verð og stærð þess húsnæðis sem Íbúðarlánasjóður fjármagnar. Tillögur ESA miða einnig að því að koma í veg fyrir að ívilnanir tengdar almannaþjónustu komi viðskiptahluta starfseminnar til góða. Samþykki íslensk stjórnvöld tillögur ESA innan sex vikna og komi þeim í framkvæmd er málinu þar með lokið. Að öðrum kosti kann svo að fara að ESA hefji formlega rannsókn á grundvelli aðfinnslna sinna," segir á vefsíðu ESA.
Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Viðskipti innlent Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Sjá meira