Björgvin er búinn að verja flest skot allra markvarða á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2011 14:00 Björgvin Páll Gústavsson. Mynd/AFP Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, er nú sá markvörður á HM í handbolta í Svíþjóð sem hefur varið flest skot samkvæmt opinberri skráningu mótshaldara. Björgvin er líka kominn inn á topp tíu listann yfir bestu hlutfalls markvörsluna. Björgvin hefur varið fimmtán eða fleiri skot í síðustu þremur leikjum íslenska liðsins og hefur varið þremur skotum meira en næsti maður. Björgvin Páll er í 10. sætinu yfir bestu hlutfallsmarkvörsluna með 38,1 prósent markvörslu en Svíarnir hafa skráð 75 varin skot á hann í 6 leikjum sem gerir 12,5 skot að meðaltali í leik. Enginn markvörður hefur varið fleiri skot en í 2. sæti er Pólverjinn Slawomir Szmal með 72 bolta varða (af 199, 36,2 prósent). Í þriðja sætinu eru svo Alsíringurinn Abdelmalek Slahdji með 65 varin skot. Björgvin er eins og áður sagði í tíunda sæti yfir bestu hlutfallsmarkvörsluna en hann er það einu sæti ofar en Þjóðverjinn Silvio Heinevetter sem reyndist íslenska liðinu svo erfiður í gær. Frakkinn Daouda Karaboue er eini markvörðurinn á HM með yfir fimmtíu prósent markvörslu en hann hefur varið 43 af 83 skotum sem hafa komið á hann eða 51,8 prósent skotanna. Þjóðverjinn Johannes Bitter í 2. sæti með 45,2 prósent markvörslu og Svíinn Johan Sjöstrand er í 3. sætinu með 43,4 prósent markvörðslu.Flest varin skot á HM eftir sex leiki:1. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 75 2. Slawomir Szmal, Póllandi 72 3. Matias Schulz, Argentínu 71 4. Abdelmalek Slahdji, Alsír 65 5. Thierry Omeyer, Frakklandi 64 6. Johan Sjöstrand, Svíþjóð 62 7. Niklas Landin, Danmörku 61 8. Chan Young Park, Suður-Kóreu 60 9. Ole Erevik, Noregi 55 9. Roland Mikler, Ungverjalandi 55Besta hlutfallsmarkvarslan á HM eftir sex leiki: 1. Daouda Karaboue, Frakklandi 51,8 prósent 2. Johannes Bitter, Þýskalandi 45,2 prósent 3. Johan Sjöstrand, Svíþjóð 43,4 prósent 4. Sörenn Rasmussen, Danmörku 43,3 prósent 5. Thierry Omeyer, Frakklandi 41,6 prósent 6. Mattias Andersson, Svíþjóð 40,2 prósent 7. Ole Erevik, Noregi 40,1 prósent 8. Jose Hombrados, Spáni 40,0 prósent 9. Chan Young Park, Suður-Kóreu 39,0 prósent10. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 38,1 prósentMarkvarsla Björgvins eftir leikjum á HM (samkvæmt opinberri tölfræði mótsins)Ungverjaland: 8 varin af 34 skotum (24 prósent markvarsla) Brasilía: 13 af 36 (36 prósent)Japan: 6 af 14 (43 prósent)Austurríki: 15 af 32 (47 prósent)Noregur: 18 af 39 (46 prósent)Þýskaland: 15 af 42 (36 prósent) Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, er nú sá markvörður á HM í handbolta í Svíþjóð sem hefur varið flest skot samkvæmt opinberri skráningu mótshaldara. Björgvin er líka kominn inn á topp tíu listann yfir bestu hlutfalls markvörsluna. Björgvin hefur varið fimmtán eða fleiri skot í síðustu þremur leikjum íslenska liðsins og hefur varið þremur skotum meira en næsti maður. Björgvin Páll er í 10. sætinu yfir bestu hlutfallsmarkvörsluna með 38,1 prósent markvörslu en Svíarnir hafa skráð 75 varin skot á hann í 6 leikjum sem gerir 12,5 skot að meðaltali í leik. Enginn markvörður hefur varið fleiri skot en í 2. sæti er Pólverjinn Slawomir Szmal með 72 bolta varða (af 199, 36,2 prósent). Í þriðja sætinu eru svo Alsíringurinn Abdelmalek Slahdji með 65 varin skot. Björgvin er eins og áður sagði í tíunda sæti yfir bestu hlutfallsmarkvörsluna en hann er það einu sæti ofar en Þjóðverjinn Silvio Heinevetter sem reyndist íslenska liðinu svo erfiður í gær. Frakkinn Daouda Karaboue er eini markvörðurinn á HM með yfir fimmtíu prósent markvörslu en hann hefur varið 43 af 83 skotum sem hafa komið á hann eða 51,8 prósent skotanna. Þjóðverjinn Johannes Bitter í 2. sæti með 45,2 prósent markvörslu og Svíinn Johan Sjöstrand er í 3. sætinu með 43,4 prósent markvörðslu.Flest varin skot á HM eftir sex leiki:1. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 75 2. Slawomir Szmal, Póllandi 72 3. Matias Schulz, Argentínu 71 4. Abdelmalek Slahdji, Alsír 65 5. Thierry Omeyer, Frakklandi 64 6. Johan Sjöstrand, Svíþjóð 62 7. Niklas Landin, Danmörku 61 8. Chan Young Park, Suður-Kóreu 60 9. Ole Erevik, Noregi 55 9. Roland Mikler, Ungverjalandi 55Besta hlutfallsmarkvarslan á HM eftir sex leiki: 1. Daouda Karaboue, Frakklandi 51,8 prósent 2. Johannes Bitter, Þýskalandi 45,2 prósent 3. Johan Sjöstrand, Svíþjóð 43,4 prósent 4. Sörenn Rasmussen, Danmörku 43,3 prósent 5. Thierry Omeyer, Frakklandi 41,6 prósent 6. Mattias Andersson, Svíþjóð 40,2 prósent 7. Ole Erevik, Noregi 40,1 prósent 8. Jose Hombrados, Spáni 40,0 prósent 9. Chan Young Park, Suður-Kóreu 39,0 prósent10. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 38,1 prósentMarkvarsla Björgvins eftir leikjum á HM (samkvæmt opinberri tölfræði mótsins)Ungverjaland: 8 varin af 34 skotum (24 prósent markvarsla) Brasilía: 13 af 36 (36 prósent)Japan: 6 af 14 (43 prósent)Austurríki: 15 af 32 (47 prósent)Noregur: 18 af 39 (46 prósent)Þýskaland: 15 af 42 (36 prósent)
Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Sjá meira