Snorri Steinn skoraði ellefu mörk í sigri AG - tuttugu íslensk mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2011 21:15 Snorri Steinn Guðjónsson. Mynd/Ole Nielsen Snorri Steinn Guðjónsson skoraði ellefu mörk fyrir AG Kaupmannahöfn í dag þegar liðið vann 37-29 útisigur á Århus Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ísland átti tvo markahæstu leikmennina í liði AG því Guðjón Valur Sigurðsson var næstmarkahæstur í liði AG með 6 mörk. Arnór Atlason skoraði 3 mörk og því voru íslensku mörkin 20 talsins í þessum leik. Kasper Hvidt stóð sig einnig mjög vel í markinu og var besti maður liðsins ásamt Snorra Stein en Snorri hefur farið á kostum í upphafi tímabilsins. AG hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu en liðið vann 28-20 sigur á Skjern um síðustu helgi og hafði unnið TMS Ringsted 40-27 í bikarleik Þetta er annar deildarleikurinn í röð sem Snorri og Guðjón Valur eru tveir markahæstu leikmenn AG en Snorri skoraði 7 mörk á móti Skjern og Guðjón Valur var þá líka með 6 mörk eins og í dag. Handbolti Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson skoraði ellefu mörk fyrir AG Kaupmannahöfn í dag þegar liðið vann 37-29 útisigur á Århus Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ísland átti tvo markahæstu leikmennina í liði AG því Guðjón Valur Sigurðsson var næstmarkahæstur í liði AG með 6 mörk. Arnór Atlason skoraði 3 mörk og því voru íslensku mörkin 20 talsins í þessum leik. Kasper Hvidt stóð sig einnig mjög vel í markinu og var besti maður liðsins ásamt Snorra Stein en Snorri hefur farið á kostum í upphafi tímabilsins. AG hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu en liðið vann 28-20 sigur á Skjern um síðustu helgi og hafði unnið TMS Ringsted 40-27 í bikarleik Þetta er annar deildarleikurinn í röð sem Snorri og Guðjón Valur eru tveir markahæstu leikmenn AG en Snorri skoraði 7 mörk á móti Skjern og Guðjón Valur var þá líka með 6 mörk eins og í dag.
Handbolti Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira