Ekki tilkynnt um löggjafabreytingar Erla Hlynsdóttir skrifar 27. desember 2011 13:39 Ísland hefur komið verr út í alþjóðlegum samanburði en ástæða var til vegna þess að OECD var ekki upplýst um raunverulega stöðu löggjafar hér á landi. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, segir sérkennilegt að ekki hafi verið hirt um að tilkynna um löggjafabreytingar. Á ríkisstjórnarfundi í morgun kynnti Árni Páll að uppfærðar upplýsingar um stöðu löggjafar um erlenda fjárfestingu hér á landi hefði verið send til OECD. „Það kom í ljós að fyrir nokkrum mánuðum þegar við fórum að skoða betur hvernig Ísland var að koma út í alþjóðlegum samanburði varðandi erlendar fjárfestingar að það hafði ekki verið hirt um það að tilkynna til OECD löggjafabreytingar sem orðið hafa á undanförnum árum, og jafnvel allt aftur til gildistöku EES samningsins," segir Árni Páll. Nú hefur OECD hins vegar verið upplýst um raunverulega stöðu. „Það má þá búast við því að við færumst nær öðrum þjóðum í samanburði á regluumgjörð vegna erlendra fjárfestinga og vonandi lyftumst eitthvað aðeins frá botningum. Þetta sýnir að mínu viti hversu mikil hornreka stefnumótun um erlenda fjárfestingu hefur elngi verið hér á Íslandi og hversu lítil áhersla hefur verið lögð á erlenda fjárfestingu því miður á undanförnum árum," segir Árni Páll. Aðspurður játar Árni Páll að það sé sérkennilegt að þetta hafi ekki verið sent áður. „Við eigum mikið undir því að laða að erlenda fjárfestningu, við þurfum á erlendri fjárfestingu að halda," bætir hann við. „Við þurfum á því að halda að við fáum hingað alvöru erlenda fjárfestingu með þekkingu og tækni og viðskitpasambönd. Það er eiginlega óskiljanlegt að það hafi ekki verið lögð á það áhersla á undanförnum árum. Jafnvel upp úr aldamótunum 2000 voru hagsmunasamtök í atvinnulífnu að gera athugasemdir við það hversu illa ísland kæmi út í alþjoðlegum samanburði og það er eins og enginn hafi hnotið um það þá að hluta til var ísland að koma svona illa út þá vegna þess að rangar upplýsingar lágu til grundvallar matinu á regluumhverfinu á íslandi," segir hann. OECD fer nú yfir uppfærðar upplýsingar og má búast við því á nýju ári að stofnunin gefi út endurbættan listar þar sem Ísland er væntanlega ofar í röðinni en áður. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Ísland hefur komið verr út í alþjóðlegum samanburði en ástæða var til vegna þess að OECD var ekki upplýst um raunverulega stöðu löggjafar hér á landi. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, segir sérkennilegt að ekki hafi verið hirt um að tilkynna um löggjafabreytingar. Á ríkisstjórnarfundi í morgun kynnti Árni Páll að uppfærðar upplýsingar um stöðu löggjafar um erlenda fjárfestingu hér á landi hefði verið send til OECD. „Það kom í ljós að fyrir nokkrum mánuðum þegar við fórum að skoða betur hvernig Ísland var að koma út í alþjóðlegum samanburði varðandi erlendar fjárfestingar að það hafði ekki verið hirt um það að tilkynna til OECD löggjafabreytingar sem orðið hafa á undanförnum árum, og jafnvel allt aftur til gildistöku EES samningsins," segir Árni Páll. Nú hefur OECD hins vegar verið upplýst um raunverulega stöðu. „Það má þá búast við því að við færumst nær öðrum þjóðum í samanburði á regluumgjörð vegna erlendra fjárfestinga og vonandi lyftumst eitthvað aðeins frá botningum. Þetta sýnir að mínu viti hversu mikil hornreka stefnumótun um erlenda fjárfestingu hefur elngi verið hér á Íslandi og hversu lítil áhersla hefur verið lögð á erlenda fjárfestingu því miður á undanförnum árum," segir Árni Páll. Aðspurður játar Árni Páll að það sé sérkennilegt að þetta hafi ekki verið sent áður. „Við eigum mikið undir því að laða að erlenda fjárfestningu, við þurfum á erlendri fjárfestingu að halda," bætir hann við. „Við þurfum á því að halda að við fáum hingað alvöru erlenda fjárfestingu með þekkingu og tækni og viðskitpasambönd. Það er eiginlega óskiljanlegt að það hafi ekki verið lögð á það áhersla á undanförnum árum. Jafnvel upp úr aldamótunum 2000 voru hagsmunasamtök í atvinnulífnu að gera athugasemdir við það hversu illa ísland kæmi út í alþjoðlegum samanburði og það er eins og enginn hafi hnotið um það þá að hluta til var ísland að koma svona illa út þá vegna þess að rangar upplýsingar lágu til grundvallar matinu á regluumhverfinu á íslandi," segir hann. OECD fer nú yfir uppfærðar upplýsingar og má búast við því á nýju ári að stofnunin gefi út endurbættan listar þar sem Ísland er væntanlega ofar í röðinni en áður.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira