Peter Gentzel: Þetta verður flottasta heimsmeistarakeppni sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2011 23:30 Peter Gentzel. Mynd/AFP Peter Gentzel, fyrrum landsliðsmarkvörður og goðsögn í sænskum handbolta, er sannfærður um að Svíar munu halda flottustu heimsmeistarakeppnin sem haldin hefur verið en HM í Svíþjóð hefst eftir átta daga. Peter Gentzel sem er 42 ára gamall, lagði skónna á hilluna síðasta vor eftir að hafa spilað eitt tímabil með Kiel. Hann hafði þó verið atvinnumaður á Spáni (CB Cantabria 1999-2000 og Granollers 2000-2001) og Þýskalandi (HSG Nordhorn 2001-2009 og Kiel 2009-2010) í ellefu ár. „Ég hef trú á því að HM í Svíþjóð verði hápunktur í handboltasögunni og þetta móti takist vel alveg eins og EM 2002 gerði á sínum tíma. Það munu í kringum 100 sjónvarpsstöðvar sína frá keppninni og um tveir milljarðar frá 160 löndum eiga kost á því að sjá HM í handbolta. Þetta verður mikill hápunktur fyrir handboltann," sagði Peter Gentzel. Gentzel vann fjögur gull með sænska landsliðinu á sínum landsliðsferli þar á meðal varð hann heimsmeistari í Egyptalandi árið 1999. „Ég vonast til að öll þessi mikla skipulagning muni skila því að þetta verði flottasta heimsmeistarakeppni sögunnar enda er stefnan tekin að fá 200 þúsund áhorfendur á leikina," sagði Gentzel. Svíum er þó ekki spáð alltof góðu gengi í keppninni en Gentzel hefur samt trú á sínum mönnum. „Sænska landsliðið getur komist í undanúrslit, byrji liðið vel í riðlinum og fái góðan stuðning úr stúkunni. Það eru samt Frakkar, Króatar og Danir sem eiga fyrirfram að vera með sterkustu liðin," sagði Gentzel. Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Peter Gentzel, fyrrum landsliðsmarkvörður og goðsögn í sænskum handbolta, er sannfærður um að Svíar munu halda flottustu heimsmeistarakeppnin sem haldin hefur verið en HM í Svíþjóð hefst eftir átta daga. Peter Gentzel sem er 42 ára gamall, lagði skónna á hilluna síðasta vor eftir að hafa spilað eitt tímabil með Kiel. Hann hafði þó verið atvinnumaður á Spáni (CB Cantabria 1999-2000 og Granollers 2000-2001) og Þýskalandi (HSG Nordhorn 2001-2009 og Kiel 2009-2010) í ellefu ár. „Ég hef trú á því að HM í Svíþjóð verði hápunktur í handboltasögunni og þetta móti takist vel alveg eins og EM 2002 gerði á sínum tíma. Það munu í kringum 100 sjónvarpsstöðvar sína frá keppninni og um tveir milljarðar frá 160 löndum eiga kost á því að sjá HM í handbolta. Þetta verður mikill hápunktur fyrir handboltann," sagði Peter Gentzel. Gentzel vann fjögur gull með sænska landsliðinu á sínum landsliðsferli þar á meðal varð hann heimsmeistari í Egyptalandi árið 1999. „Ég vonast til að öll þessi mikla skipulagning muni skila því að þetta verði flottasta heimsmeistarakeppni sögunnar enda er stefnan tekin að fá 200 þúsund áhorfendur á leikina," sagði Gentzel. Svíum er þó ekki spáð alltof góðu gengi í keppninni en Gentzel hefur samt trú á sínum mönnum. „Sænska landsliðið getur komist í undanúrslit, byrji liðið vel í riðlinum og fái góðan stuðning úr stúkunni. Það eru samt Frakkar, Króatar og Danir sem eiga fyrirfram að vera með sterkustu liðin," sagði Gentzel.
Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita