Krugman: Bandaríkin að breytast í bananalýðveldi 2. ágúst 2011 07:24 Hagfræðingurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman segir frumvarpið um hækkun á skuldaþaki Bandaríkjanna sé stórslys og marki fyrstu sporin á langri leið Bandaríkjanna í áttina að bananalýðveldi. Krugman er mjög harðorður á bloggi sínu í New York Times um málið. Hann segir að frumvarpið sé fullkominn ósigur fyrir Barack Obama bandaríkjaforseta og Demókrataflokkinn. Það sýni líka að öfgahægrið í Bandaríkjunum geti beitt nakinni fjárkúgun gegn stjórnvöldum án nokkurs pólitísks kostnaðar. Slíkt muni breyta Bandaríkjunum í bananalýðveldi að lokum. Þá segir Krugman að frumvarpið sé óðs manns æði út frá hagfræðilegum forsendum. Mikill niðurskurður og engar skattahækkanir muni veikja ennfrekar bandarískt efnahagslíf sem var ekki burðugt fyrir. Niðurskurðinum megi líkja við skottulækningar á miðöldum þegar læknar meðhöndluðu sjúklinga sína með því að taka af þeim blóð þannig að þeir urðu mun veikari á eftir. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagfræðingurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman segir frumvarpið um hækkun á skuldaþaki Bandaríkjanna sé stórslys og marki fyrstu sporin á langri leið Bandaríkjanna í áttina að bananalýðveldi. Krugman er mjög harðorður á bloggi sínu í New York Times um málið. Hann segir að frumvarpið sé fullkominn ósigur fyrir Barack Obama bandaríkjaforseta og Demókrataflokkinn. Það sýni líka að öfgahægrið í Bandaríkjunum geti beitt nakinni fjárkúgun gegn stjórnvöldum án nokkurs pólitísks kostnaðar. Slíkt muni breyta Bandaríkjunum í bananalýðveldi að lokum. Þá segir Krugman að frumvarpið sé óðs manns æði út frá hagfræðilegum forsendum. Mikill niðurskurður og engar skattahækkanir muni veikja ennfrekar bandarískt efnahagslíf sem var ekki burðugt fyrir. Niðurskurðinum megi líkja við skottulækningar á miðöldum þegar læknar meðhöndluðu sjúklinga sína með því að taka af þeim blóð þannig að þeir urðu mun veikari á eftir.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira