Markaðir rólegir þrátt fyrir deilurnar um skuldaþakið 27. júlí 2011 07:56 Klukkan tifar í átt að tæknilegu gjaldþroti Bandaríkjanna en fjármálamarkaðir sína frekar takmörkuð viðbrögð og virðast ekki hafa miklar áhyggjur af ástandinu Fjallað er um málið á CNN Money en nú eru aðeins örfáir dagar fram að mánaðarmótum og engin lausn í sjónmáli í deilunni um skuldaþak Bandaríkjanna. Hinsvegar hefur Dow Jones vísitalan á Wall Street aðeins fallið óverulega eða innan við eitt prósent í vikunni og ró er á markaði með bandarísk ríkisskuldabréf þar sem ávöxtunarkrafa þeirra hefur haldist óbreytt. Ein af ástæðum fyrir þessari ró kann að vera að Barack Obama bandaríkjaforseti hefur komið þeim skilaboðum til banka landsins að tæknilegt gjaldþrot verði ekki látið gerast. Önnur ástæðan er að mörg stórfyrirtæki hafa skilað inn rjómauppgjörum fyrir annan ársfjórðung þannig að enn er hægt að ná hagnaði á mörkuðum. Helsta ástæðan er þó talin sú að fjárfestar bara trúa því ekki að stjórnmálamenn muni láta reka á reiðanum fram að mánaðarmótum. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Klukkan tifar í átt að tæknilegu gjaldþroti Bandaríkjanna en fjármálamarkaðir sína frekar takmörkuð viðbrögð og virðast ekki hafa miklar áhyggjur af ástandinu Fjallað er um málið á CNN Money en nú eru aðeins örfáir dagar fram að mánaðarmótum og engin lausn í sjónmáli í deilunni um skuldaþak Bandaríkjanna. Hinsvegar hefur Dow Jones vísitalan á Wall Street aðeins fallið óverulega eða innan við eitt prósent í vikunni og ró er á markaði með bandarísk ríkisskuldabréf þar sem ávöxtunarkrafa þeirra hefur haldist óbreytt. Ein af ástæðum fyrir þessari ró kann að vera að Barack Obama bandaríkjaforseti hefur komið þeim skilaboðum til banka landsins að tæknilegt gjaldþrot verði ekki látið gerast. Önnur ástæðan er að mörg stórfyrirtæki hafa skilað inn rjómauppgjörum fyrir annan ársfjórðung þannig að enn er hægt að ná hagnaði á mörkuðum. Helsta ástæðan er þó talin sú að fjárfestar bara trúa því ekki að stjórnmálamenn muni láta reka á reiðanum fram að mánaðarmótum.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira