Hreiðar Már yfirheyrður í Al-Thani málinu 4. nóvember 2011 15:17 Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings. Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var yfirheyrður fyrr í vikunni í tengslum við rannsókn á hinu svokallaða Al-Thani máli. Þetta staðfesti Hörður Felix Harðarson hrl., lögmaður Hreiðars Más, í samtali við Vísi.is. Hörður vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu en sagði að skýrslutakan hefði staðið yfir í nokkra klukkutíma. Málið snýst um kaup sheikh Mohammed Bin Khalifa Al-Thani á fimm prósenta hlut í Kaupþingi hinn 22. september 2008 en grunur leikur á að um sýndarviðskipti hafi verið að ræða sem falla undir markaðsmisnotkun. Hreiðar Már er, rétt eins og Ólafur Ólafsson, sem var næst stærsti hluthafi Kaupþins fyrir hrun, grunaður um refsiverða háttsemi í málinu og hefur því réttarstöðu sakbornings. Hreiðar Már er ekki sá eini sem yfirheyrður var í þessari viku í tengslum við rannsóknina því Ólafur var yfirheyrður í fyrradag eins og fréttastofa hefur áður greint frá. Rannsókn málsins er á lokametrunum hjá embætti sérstaks saksóknara en Al-Thani málið er eitt af tíu málum sem embættið stefnir á ljúka fyrir áramót. Tengdar fréttir Ólafur Ólafsson yfirheyrður hjá sérstökum saksóknara Ólafur Ólafsson, sem var annar stærsti hluthafi Kaupþings fyrir hrun, mætti samkvæmt heimildum fréttastofu í yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara í morgun í tengslum við rannsókn á kaupum sjeik Al-Thani á hlutabréfum í Kaupþingi í september 2008. 2. nóvember 2011 19:00 Engin skýrsla af sjeiknum Ekki hefur enn tekist fá skýrslu frá aðal vitninu í ein stærsta sakamáli efnahagshrunsins, sem er til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara, kaup sjeiksins Al-Thani á hlutabréfum í Kaupþingi. Sjeikinn nýtur diplómatískrar friðhelgi og hefur ekki orðið við ósk um að bera vitni í málinu. 14. október 2011 18:49 Mál gegn Kaupþingi og Milestone komin lengst Rannsókn á málefnum fjárfestingarfélagsins Milestone og rannsókn á markaðsmisnotkun í Kaupþingi banka eru þau mál sem eru lengst komin hjá sérstökum saksóknara. Rannsóknum ætti að ljúka fyrir árslok. 5. október 2011 19:32 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var yfirheyrður fyrr í vikunni í tengslum við rannsókn á hinu svokallaða Al-Thani máli. Þetta staðfesti Hörður Felix Harðarson hrl., lögmaður Hreiðars Más, í samtali við Vísi.is. Hörður vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu en sagði að skýrslutakan hefði staðið yfir í nokkra klukkutíma. Málið snýst um kaup sheikh Mohammed Bin Khalifa Al-Thani á fimm prósenta hlut í Kaupþingi hinn 22. september 2008 en grunur leikur á að um sýndarviðskipti hafi verið að ræða sem falla undir markaðsmisnotkun. Hreiðar Már er, rétt eins og Ólafur Ólafsson, sem var næst stærsti hluthafi Kaupþins fyrir hrun, grunaður um refsiverða háttsemi í málinu og hefur því réttarstöðu sakbornings. Hreiðar Már er ekki sá eini sem yfirheyrður var í þessari viku í tengslum við rannsóknina því Ólafur var yfirheyrður í fyrradag eins og fréttastofa hefur áður greint frá. Rannsókn málsins er á lokametrunum hjá embætti sérstaks saksóknara en Al-Thani málið er eitt af tíu málum sem embættið stefnir á ljúka fyrir áramót.
Tengdar fréttir Ólafur Ólafsson yfirheyrður hjá sérstökum saksóknara Ólafur Ólafsson, sem var annar stærsti hluthafi Kaupþings fyrir hrun, mætti samkvæmt heimildum fréttastofu í yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara í morgun í tengslum við rannsókn á kaupum sjeik Al-Thani á hlutabréfum í Kaupþingi í september 2008. 2. nóvember 2011 19:00 Engin skýrsla af sjeiknum Ekki hefur enn tekist fá skýrslu frá aðal vitninu í ein stærsta sakamáli efnahagshrunsins, sem er til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara, kaup sjeiksins Al-Thani á hlutabréfum í Kaupþingi. Sjeikinn nýtur diplómatískrar friðhelgi og hefur ekki orðið við ósk um að bera vitni í málinu. 14. október 2011 18:49 Mál gegn Kaupþingi og Milestone komin lengst Rannsókn á málefnum fjárfestingarfélagsins Milestone og rannsókn á markaðsmisnotkun í Kaupþingi banka eru þau mál sem eru lengst komin hjá sérstökum saksóknara. Rannsóknum ætti að ljúka fyrir árslok. 5. október 2011 19:32 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Ólafur Ólafsson yfirheyrður hjá sérstökum saksóknara Ólafur Ólafsson, sem var annar stærsti hluthafi Kaupþings fyrir hrun, mætti samkvæmt heimildum fréttastofu í yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara í morgun í tengslum við rannsókn á kaupum sjeik Al-Thani á hlutabréfum í Kaupþingi í september 2008. 2. nóvember 2011 19:00
Engin skýrsla af sjeiknum Ekki hefur enn tekist fá skýrslu frá aðal vitninu í ein stærsta sakamáli efnahagshrunsins, sem er til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara, kaup sjeiksins Al-Thani á hlutabréfum í Kaupþingi. Sjeikinn nýtur diplómatískrar friðhelgi og hefur ekki orðið við ósk um að bera vitni í málinu. 14. október 2011 18:49
Mál gegn Kaupþingi og Milestone komin lengst Rannsókn á málefnum fjárfestingarfélagsins Milestone og rannsókn á markaðsmisnotkun í Kaupþingi banka eru þau mál sem eru lengst komin hjá sérstökum saksóknara. Rannsóknum ætti að ljúka fyrir árslok. 5. október 2011 19:32