Sverre: Við eigum helling inni Henry Birgir Gunnarsson í Norrköping skrifar 14. janúar 2011 18:36 Sverre og félagar fagna í dag. Mynd/Valli „Ég er bara nokkuð sáttur við hvernig vörnin var í dag. Það eru ákveðin atriði sem við getum gert betur en svona heilt yfir var vörnin samt mjög góð," sagði varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson við Vísi eftir leikinn gegn Ungverja í dag. „Við byrjuðum kannski aðeins of agressívir og vorum líklega of mótiveraðir. Við töluðum um það og ég sagði við strákana að ég vildi fá þá aftur. Byrja þéttar og fara svo framar á þá. Þegar við gerðum það kom meira öryggi í varnarleikinn og mér fannst við vera með þá í vasanum í fyrri hálfleik." Íslenska liðið var allan tímann sterkari aðilinn en gekk lengi vel illa að hrista Ungverjana almennilega af sér. „Það var algjör óþarfi að hleypa þeim svona inn í leikinn og það munaði aðeins tveimur mörkum um tíma í seinni hálfleik. Þá fór maður aðeins að skjálfa en ég trúði samt aldrei að við gætum tapað. Við vorum með réttu uppskriftina til sigurs í dag," sagði Sverre kátur. „Við vorum bara með hugann við eitt og það var að vinna þennan leik. Að vinna sex marka sigur á Ungverjum er svo sem allt í lagi í fyrsta leik. Þetta er talið eitt af betri liðum riðilsins. Ég hefði tekið sex marka sigri fyrir leik. Við eigum síðan helling inni og það er frábært. Við eigum inni á öllum sviðum. Það er gott að vita það. Við erum ekki að toppa núna og munum styrkjast með hverjum leik," sagði Sverre sem viðurkennir að það sé alltaf léttir að vinna fyrsta leik. „Þetta er langt mót og þar skiptir máli að halda stöðugleika. Ef við verðum svona áfram þá hef ég ekk áhyggjur af þessu. Við viljum samt bæta okkur og ætlum að bæta okkur." Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Sjá meira
„Ég er bara nokkuð sáttur við hvernig vörnin var í dag. Það eru ákveðin atriði sem við getum gert betur en svona heilt yfir var vörnin samt mjög góð," sagði varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson við Vísi eftir leikinn gegn Ungverja í dag. „Við byrjuðum kannski aðeins of agressívir og vorum líklega of mótiveraðir. Við töluðum um það og ég sagði við strákana að ég vildi fá þá aftur. Byrja þéttar og fara svo framar á þá. Þegar við gerðum það kom meira öryggi í varnarleikinn og mér fannst við vera með þá í vasanum í fyrri hálfleik." Íslenska liðið var allan tímann sterkari aðilinn en gekk lengi vel illa að hrista Ungverjana almennilega af sér. „Það var algjör óþarfi að hleypa þeim svona inn í leikinn og það munaði aðeins tveimur mörkum um tíma í seinni hálfleik. Þá fór maður aðeins að skjálfa en ég trúði samt aldrei að við gætum tapað. Við vorum með réttu uppskriftina til sigurs í dag," sagði Sverre kátur. „Við vorum bara með hugann við eitt og það var að vinna þennan leik. Að vinna sex marka sigur á Ungverjum er svo sem allt í lagi í fyrsta leik. Þetta er talið eitt af betri liðum riðilsins. Ég hefði tekið sex marka sigri fyrir leik. Við eigum síðan helling inni og það er frábært. Við eigum inni á öllum sviðum. Það er gott að vita það. Við erum ekki að toppa núna og munum styrkjast með hverjum leik," sagði Sverre sem viðurkennir að það sé alltaf léttir að vinna fyrsta leik. „Þetta er langt mót og þar skiptir máli að halda stöðugleika. Ef við verðum svona áfram þá hef ég ekk áhyggjur af þessu. Við viljum samt bæta okkur og ætlum að bæta okkur."
Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Sjá meira