Handbolti

HM 2011: Ellefu leikir á dagskrá í dag

Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar
Björgvin Gústavsson á æfingu landsliðsins í Norrköping
Björgvin Gústavsson á æfingu landsliðsins í Norrköping Mynd/Valli

Það verður nóg um að vera á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag en alls eru 11 leikir á dagskrá. Ísland leikur gegn Ungverjum í B-riðli og hefst sá leikur kl. 16.00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Einnig verður fylgst með gangi mála í textalýsingu á Boltavaktinni á visir.is.

Sýnt verður frá leik Noregs og Japan á Stöð 2 sport eftir þáttinn hjá Þorstein J & gestum.

Leikir dagsins:

A-riðill:

17:00 Frakkland - Túnis

17:15 Þýskaland - Egyptaland

19:15 Spánn - Bahrain

B-riðill:

16:00 Ísland - Ungverjaland

18:10 Noregur - Japan

20:30 Austurríki - Brasilía

C-riðill:

17:00 Króatía - Rúmenía

19:15 Danmörk - Ástralía

19:45 Serbía - Alsír



D-riðill:


17:15 S. Kórea - Argentína

19:15 Pólland - Slóvakía






Fleiri fréttir

Sjá meira


×