Handbolti

HM boltavaktin: Svíþjóð - Chile

Oscar Carlen er lykilmaður í sænska landsliðinu.
Oscar Carlen er lykilmaður í sænska landsliðinu. Nordic Photos/Getty Images

Heimsmeistaramótið í handbolta hefst í kvöld með leik Svía og Chile í D-riðlinum sem fram fer í Gautaborg. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 sport en hægt er að fylgjast með gangi mála á boltavaktinni á visir.is.

Boltavaktin, smellið hér.

Einnig er hægt að taka þátt í handboltaumræðunni með sérfræðingum Stöðvar 2 í þættinum Þorsteins J & gestir með því að smella hér.



Svíar unnu tíu marka sigur á Síle.











Fleiri fréttir

Sjá meira


×