Steingrímur vill gleyma evrunni 28. október 2011 12:16 Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir nóbelsverðlaunahafa í hagfræði hafa fært sannfærandi rök fyrir því að íslendingar eigi ekki að taka upp evru. Að mati Steingríms á þjóðin að halda í krónuna. Paul Krugman, nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, er meðal þeirra sem hélt erindi á ráðstefnu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og íslenskra stjórnvalda í gær, þar sem hann varaði mjög við upptöku evrunnar og sagði Ísland standa mun betur að vígi en þau lönd sem hefðu tekið upp evruna. Það er á stefnuskrá Samfylkingarinnar að taka upp evru. Steingrímur, sem er formaður Vinstri grænna, er hins vegar sammála Krugman. „Það voru mjög skiptar skoðanir meðal þessara erlendu aðila, og reyndar innlendra líka um hvort það væri skynsamlegt að Ísland stefndi á evruna, og mér fannst athyglisvert að heyra bæði Paul Krugman og fleiri öfluga menn færa fyrir því býsna sannfærandi rök af hverju það væri nú kannski ekki skynsamlegt," segir Steingrímur. Liggur á ekki beinast við að þínu mati að halda í krónuna og hætta að hugsa um að taka upp evru? „Ég hef nú verið þeirrar skoðunar, jú. Þið kannski fáið að heyra meira af því seinni partinn í dag þegar ég set landsfund Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs," segir hann. Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir nóbelsverðlaunahafa í hagfræði hafa fært sannfærandi rök fyrir því að íslendingar eigi ekki að taka upp evru. Að mati Steingríms á þjóðin að halda í krónuna. Paul Krugman, nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, er meðal þeirra sem hélt erindi á ráðstefnu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og íslenskra stjórnvalda í gær, þar sem hann varaði mjög við upptöku evrunnar og sagði Ísland standa mun betur að vígi en þau lönd sem hefðu tekið upp evruna. Það er á stefnuskrá Samfylkingarinnar að taka upp evru. Steingrímur, sem er formaður Vinstri grænna, er hins vegar sammála Krugman. „Það voru mjög skiptar skoðanir meðal þessara erlendu aðila, og reyndar innlendra líka um hvort það væri skynsamlegt að Ísland stefndi á evruna, og mér fannst athyglisvert að heyra bæði Paul Krugman og fleiri öfluga menn færa fyrir því býsna sannfærandi rök af hverju það væri nú kannski ekki skynsamlegt," segir Steingrímur. Liggur á ekki beinast við að þínu mati að halda í krónuna og hætta að hugsa um að taka upp evru? „Ég hef nú verið þeirrar skoðunar, jú. Þið kannski fáið að heyra meira af því seinni partinn í dag þegar ég set landsfund Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs," segir hann.
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira