Kristinn Zimsen fékk engin lán hjá MP banka 29. ágúst 2011 14:06 FME hefur sektað EA eignarhaldsfélag vegna lána gamla MP banka til fjögurra stjórnarmanna og tengdra aðila. Sektin tengist á engan hátt nýjum eigendum MP banka. Kristinn Zimsen, sem sat í stjórn MP banka á árinu 2009, segist engin lán hafa tekið hjá gamla MP banka, en Fjármálaeftirlitið hefur sektað EA eignarhaldsfélag ehf. vegna lánveitinga bankans til fjögurra stjórnarmanna og tengdra aðila á árinu 2009. Í lok árs 2009 námu lán til fjögurra stjórnarmanna í MP banka og tengdra aðila 126 prósentum af eiginfjárgrunni bankans en máttu lögum samkvæmt nema að hámarki 25 prósentum samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki. Lán til þessara fjögurra stjórnarmanna og tengdra aðila voru því fimmfalt hærri en lög heimiluðu. Eins og kom fram í fréttum okkar í gær voru þeir Margeir Pétursson, stjórnarformaður, Sigurður Gísli Pálmason, Hallgrímur G. Jónsson, Kristinn Zimsen og Sigfús Ingimundarson í stjórn MP banka í árslok 2009 en í ákvörðun FME var vísað til stöðu útlána í lok þess árs. Í rökstuðningi FME var ekki greint frá því hvaða stjórnarmenn ættu í hlut. Kristinn Zimsen segist engin lán hafa tekið hjá gamla MP banka, því sé útilokað að sektarákvörðun eftirlitsins nái m.a til lánveitinga til hans. „Ég var kosinn í stjórn MP Banka 27. október 2009 og var ekki upplýstur um athugasemdir og stjórnsýslusekt Fjármálaeftirlitsins fyrr en í maí 2011. Hvorki ég né neinn tengdur mér, félag eða einstaklingar, hafa fengið lán hjá MP Banka. Ég , kona mín eða félag á okkar vegum höfum raunar ekki skuldað neinum fjármuni í yfir 30 ár," segir Kristinn. Tengdar fréttir Lánuðu sér meira en lög heimiluðu Fyrrverandi stjórnarmenn í MP banka lánuðu sjálfum sér og tengdum aðilum fimmfalt meira en lög heimiluðu árið 2009. 28. ágúst 2011 18:44 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Kristinn Zimsen, sem sat í stjórn MP banka á árinu 2009, segist engin lán hafa tekið hjá gamla MP banka, en Fjármálaeftirlitið hefur sektað EA eignarhaldsfélag ehf. vegna lánveitinga bankans til fjögurra stjórnarmanna og tengdra aðila á árinu 2009. Í lok árs 2009 námu lán til fjögurra stjórnarmanna í MP banka og tengdra aðila 126 prósentum af eiginfjárgrunni bankans en máttu lögum samkvæmt nema að hámarki 25 prósentum samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki. Lán til þessara fjögurra stjórnarmanna og tengdra aðila voru því fimmfalt hærri en lög heimiluðu. Eins og kom fram í fréttum okkar í gær voru þeir Margeir Pétursson, stjórnarformaður, Sigurður Gísli Pálmason, Hallgrímur G. Jónsson, Kristinn Zimsen og Sigfús Ingimundarson í stjórn MP banka í árslok 2009 en í ákvörðun FME var vísað til stöðu útlána í lok þess árs. Í rökstuðningi FME var ekki greint frá því hvaða stjórnarmenn ættu í hlut. Kristinn Zimsen segist engin lán hafa tekið hjá gamla MP banka, því sé útilokað að sektarákvörðun eftirlitsins nái m.a til lánveitinga til hans. „Ég var kosinn í stjórn MP Banka 27. október 2009 og var ekki upplýstur um athugasemdir og stjórnsýslusekt Fjármálaeftirlitsins fyrr en í maí 2011. Hvorki ég né neinn tengdur mér, félag eða einstaklingar, hafa fengið lán hjá MP Banka. Ég , kona mín eða félag á okkar vegum höfum raunar ekki skuldað neinum fjármuni í yfir 30 ár," segir Kristinn.
Tengdar fréttir Lánuðu sér meira en lög heimiluðu Fyrrverandi stjórnarmenn í MP banka lánuðu sjálfum sér og tengdum aðilum fimmfalt meira en lög heimiluðu árið 2009. 28. ágúst 2011 18:44 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Lánuðu sér meira en lög heimiluðu Fyrrverandi stjórnarmenn í MP banka lánuðu sjálfum sér og tengdum aðilum fimmfalt meira en lög heimiluðu árið 2009. 28. ágúst 2011 18:44
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur