Evran og hin sterka góða íslenska króna Hreggviður Jónsson skrifar 23. ágúst 2011 06:00 Það er þreytandi að hlusta sífellt á, hvernig íslenska krónan sé rosa góð fyrir okkur á Íslandi. „Krónan okkar hefur nefnilega bjargað okkur út úr efnahagsvandanum“, segja þeir sem halda þessu fram. Hverjum hefur hún bjargað? Jú, LÍÚ, Bændasamtökunum, þeim sem eiga fjármuni í skattaskjólum og öðrum útflytjendum. Þetta er auðvitað á kostnað almennings. Við viljum sko ekki evru = €, því hún er svo slæm. Sjáðu Íra eða Grikki. Nú er spurningin hvaða tölur eru notaðar til að færa rök fyrir þessu. Niðurstaða: Aungvar tölur liggja á bak við þessi rök. Nú ætla ég að tíunda örfáar tölur, sem innlegg í þessa umræðu. Staðan hjá launamanninum JJ, 18-08-2008 og þremur árum síðar, 18-08-2011: Skoðum nú laun hans, bílaeign og húsnæðislán. Hann hafði kr. 250 þúsund í laun og hefur enn, bílinn kostaði kr. 2.780.000, en nýr kostar nú kr. 6.000.000 og húsnæðislánið var kr. 3.462.296, er nú kr. 5.347.270, með afborgunum. Lítum nú á þetta með hliðsjón af því, að ef hér hefði verið evra, en ekki króna. Launin voru € 2.083, eru nú € 1.523, sem sagt launalækkun um 36,75%. Bíllinn kostaði € 23.145 = 11 mánaðarl., nýr bíll eins búinn kostar nú € 36.560 = 24 mánaðarl. Húsnæðislánið var € 28.659 = 13,8 mánaðarl., er nú € 32.586 = 21 mánaðarlaun. Það er athyglivert, að ef lánið hefði verið í € til 40 ára með jafngreiðslum, myndi það lækka í € 26.510 = 12,7 mánaðarl. á evrusvæðinu. Hjá Grikkjum og Írum er kaupið áfram í €, lánin áfram í € og bílinn áfram í €. Sem sagt hvergi meiri kaupmáttarrýrnun, en hjá okkur Íslendingum. Hvað varðar hlutfallið milli € og US$, er það nánast það sama nú og 2008, eða 1,4x allan tímann. Og það þrátt fyrir spá nær daglega um að € sé alveg búin. Niðurstaðan er alveg ljós, hagsmunum almennings er aðeins borgið með evru eða US$. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir skrifar Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Heimsveldið má vera evrópskt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Laxness, Njáll og Egill við góða heilsu í FÁ! Helgi Sæmundur Helgason skrifar Skoðun Hvað á Selfoss sameiginlegt með Róm, Berlín, Prag og París? Axel Sigurðsson skrifar Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Eflum geðheilsu alla daga Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Getur fólk með gigt látið drauma sína rætast? Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Drifkraftur bata – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Lordinn lýgur! Andrés Pétursson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að þykjast með líf barnanna okkar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson skrifar Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Varasjóður eða hefðbundið styrkjakerfi? Birgitta Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Geðheilsa á tímum óvissu og áskorana María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir skrifar Sjá meira
Það er þreytandi að hlusta sífellt á, hvernig íslenska krónan sé rosa góð fyrir okkur á Íslandi. „Krónan okkar hefur nefnilega bjargað okkur út úr efnahagsvandanum“, segja þeir sem halda þessu fram. Hverjum hefur hún bjargað? Jú, LÍÚ, Bændasamtökunum, þeim sem eiga fjármuni í skattaskjólum og öðrum útflytjendum. Þetta er auðvitað á kostnað almennings. Við viljum sko ekki evru = €, því hún er svo slæm. Sjáðu Íra eða Grikki. Nú er spurningin hvaða tölur eru notaðar til að færa rök fyrir þessu. Niðurstaða: Aungvar tölur liggja á bak við þessi rök. Nú ætla ég að tíunda örfáar tölur, sem innlegg í þessa umræðu. Staðan hjá launamanninum JJ, 18-08-2008 og þremur árum síðar, 18-08-2011: Skoðum nú laun hans, bílaeign og húsnæðislán. Hann hafði kr. 250 þúsund í laun og hefur enn, bílinn kostaði kr. 2.780.000, en nýr kostar nú kr. 6.000.000 og húsnæðislánið var kr. 3.462.296, er nú kr. 5.347.270, með afborgunum. Lítum nú á þetta með hliðsjón af því, að ef hér hefði verið evra, en ekki króna. Launin voru € 2.083, eru nú € 1.523, sem sagt launalækkun um 36,75%. Bíllinn kostaði € 23.145 = 11 mánaðarl., nýr bíll eins búinn kostar nú € 36.560 = 24 mánaðarl. Húsnæðislánið var € 28.659 = 13,8 mánaðarl., er nú € 32.586 = 21 mánaðarlaun. Það er athyglivert, að ef lánið hefði verið í € til 40 ára með jafngreiðslum, myndi það lækka í € 26.510 = 12,7 mánaðarl. á evrusvæðinu. Hjá Grikkjum og Írum er kaupið áfram í €, lánin áfram í € og bílinn áfram í €. Sem sagt hvergi meiri kaupmáttarrýrnun, en hjá okkur Íslendingum. Hvað varðar hlutfallið milli € og US$, er það nánast það sama nú og 2008, eða 1,4x allan tímann. Og það þrátt fyrir spá nær daglega um að € sé alveg búin. Niðurstaðan er alveg ljós, hagsmunum almennings er aðeins borgið með evru eða US$.
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar
Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar