Viðskipti innlent

Farþegum um Leifsstöð fjölgaði um tæp 4% í fyrra

Samtals komu 742,6 þúsund farþegar til landsins um Keflavíkurflugvöll í janúar- desember 2010 borið saman við 714,5 þúsund farþega í janúar-desember 2009.

Þetta er aukning um 3,9%, að því er segir í hagvísum Hagstofunnar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×