Mikilvægt að bankar gæti aðhalds 7. mars 2011 07:00 Elín Jónsdóttir Forstjóri Bankasýslu ríkisins segist ekki vita hvort fulltrúar hennar í stjórn Arion banka og Íslandsbanka hafi lagt blessun sína yfir launahækkanir stjórnenda á síðasta ári. Í eigendastefnu ríkisins, sem finna má á vef Bankasýslunnar, er ákvæði um að launagreiðslur í fjármálafyrirtækjum sem ríkið á hlut í skuli vera samkeppnishæf en ekki leiðandi á markaðnum. Elín Jónsdóttir, forstjóri Bankasýslunnar, áréttar að laun séu ákvörðuð af stjórnum og að Bankasýslan hafi ekki bein afskipti af ákvörðunum þeirra. Laun bankastjóra Arion banka hækkuðu um rúm 40 prósent á síðasta ári og þiggur Höskuldur H. Ólafsson nú um fimm milljónir á mánuði. Á sama tíma jókst kostnaður við launagreiðslur til yfirstjórnenda bankans um 37 prósent. Laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, hækkuðu um tæpan þriðjung, eins og Stöð 2 greindi frá um helgina. Spurð hvort hún telji þessar launahækkanir réttlætanlegar segist Elín ekki vilja taka afstöðu til þess. „En við höfum lagt áherslu á það í samtölum okkar við stjórnir fjármálafyrirtækja að það er mjög mikilvægt að gæta að innri hagræðingu í fjármálafyrirtækjunum og kostnaðaraðhald hlýtur að vera lykilatriði í rekstri fjármálafyrirtækja á Íslandi í dag." - sh Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Forstjóri Bankasýslu ríkisins segist ekki vita hvort fulltrúar hennar í stjórn Arion banka og Íslandsbanka hafi lagt blessun sína yfir launahækkanir stjórnenda á síðasta ári. Í eigendastefnu ríkisins, sem finna má á vef Bankasýslunnar, er ákvæði um að launagreiðslur í fjármálafyrirtækjum sem ríkið á hlut í skuli vera samkeppnishæf en ekki leiðandi á markaðnum. Elín Jónsdóttir, forstjóri Bankasýslunnar, áréttar að laun séu ákvörðuð af stjórnum og að Bankasýslan hafi ekki bein afskipti af ákvörðunum þeirra. Laun bankastjóra Arion banka hækkuðu um rúm 40 prósent á síðasta ári og þiggur Höskuldur H. Ólafsson nú um fimm milljónir á mánuði. Á sama tíma jókst kostnaður við launagreiðslur til yfirstjórnenda bankans um 37 prósent. Laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, hækkuðu um tæpan þriðjung, eins og Stöð 2 greindi frá um helgina. Spurð hvort hún telji þessar launahækkanir réttlætanlegar segist Elín ekki vilja taka afstöðu til þess. „En við höfum lagt áherslu á það í samtölum okkar við stjórnir fjármálafyrirtækja að það er mjög mikilvægt að gæta að innri hagræðingu í fjármálafyrirtækjunum og kostnaðaraðhald hlýtur að vera lykilatriði í rekstri fjármálafyrirtækja á Íslandi í dag." - sh
Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira