Taprekstur West Ham eykst milli ára 7. mars 2011 09:45 Enska úrvalsdeildarliðið West Ham tapaði 20,6 milljónum punda, eða 3,8 milljörðum kr. á síðasta reikningsári sínu sem lauk 31. maí s.l. Brottrekstur Gianfranco Zola og ráðning Avram Grant í stöðu knattspyrnustjóra West Ham bætti 3,4 miljónum punda við tapið á árinu. Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að uppasafnað tap West Ham á síðustu fimm árum nemi rúmum 90 milljónum punda eða tæpum 17 milljörðum kr. Þeir David Gold og David Sullivan keyptu meirihluta í liðinu af Straumi á síðasta ári. Þeir eiga nú 60% á móti 40% hlut Straums. Fram kemur á Bloomberg að þeir félagar hafi áhuga á að auka hlut sinn í 82% en það er bundið því skilyrði að liðið haldi sér uppi í úrvalsdeildinni. Sem stendur er liðið einu sæti frá fallsæti. Gold og Sullivan hafa reynt að draga úr taprekstri West Ham á síðasta ári og hafa náð nokkrum árangri í því. Laun hafa minnkað um tæpar 10 milljónir punda milli ára og heildarskuldir lækkuðu um 40%. Nema skuldirnar nú 33,5 milljónum punda. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Enska úrvalsdeildarliðið West Ham tapaði 20,6 milljónum punda, eða 3,8 milljörðum kr. á síðasta reikningsári sínu sem lauk 31. maí s.l. Brottrekstur Gianfranco Zola og ráðning Avram Grant í stöðu knattspyrnustjóra West Ham bætti 3,4 miljónum punda við tapið á árinu. Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að uppasafnað tap West Ham á síðustu fimm árum nemi rúmum 90 milljónum punda eða tæpum 17 milljörðum kr. Þeir David Gold og David Sullivan keyptu meirihluta í liðinu af Straumi á síðasta ári. Þeir eiga nú 60% á móti 40% hlut Straums. Fram kemur á Bloomberg að þeir félagar hafi áhuga á að auka hlut sinn í 82% en það er bundið því skilyrði að liðið haldi sér uppi í úrvalsdeildinni. Sem stendur er liðið einu sæti frá fallsæti. Gold og Sullivan hafa reynt að draga úr taprekstri West Ham á síðasta ári og hafa náð nokkrum árangri í því. Laun hafa minnkað um tæpar 10 milljónir punda milli ára og heildarskuldir lækkuðu um 40%. Nema skuldirnar nú 33,5 milljónum punda.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira