Olíuverðið gæti farið í 200 til 300 dollara á tunnuna 6. apríl 2011 07:58 Zaki Yamani fyrrum olíumálaráðherra Saudi Arabíu á tímum kalda stríðsins á síðustu öld segir að landið sé tifandi tímasprengja. Yamani lét þessi orð falla á ráðstefnu í vikunni og bætti því við að ef þessi sprengja myndi springa svipað og gerst hefur í Túnis og Egyptalandi færi olíuverðið í 200 til 300 dollara á tunnuna. Yamani bar ábyrgð á olíumálum Saudi Arabíu árin 1962 fram til 1986. Á tímum olíukreppunnar í upphafi áttunda áratugarins var hann talinn einn valdamesti maður heimsins. Árið 1975 tók hryðjuverkamaðurinn Carlos eða Sjakalinn Yamani og fleiri OPEC ráðherra sem gísla. Sjakalinn hafði skipanir um að drepa Yamani en sleppti honum á lífi. Í viðtali við Reuters segir Yamani að þótt engin alvarleg vandræði séu í sjónmáli í Saudi Arabíu í augnablikinu kraumi pólitísk óánægja undir yfirborðinu og hún geti brotist út hvenær sem er. Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Zaki Yamani fyrrum olíumálaráðherra Saudi Arabíu á tímum kalda stríðsins á síðustu öld segir að landið sé tifandi tímasprengja. Yamani lét þessi orð falla á ráðstefnu í vikunni og bætti því við að ef þessi sprengja myndi springa svipað og gerst hefur í Túnis og Egyptalandi færi olíuverðið í 200 til 300 dollara á tunnuna. Yamani bar ábyrgð á olíumálum Saudi Arabíu árin 1962 fram til 1986. Á tímum olíukreppunnar í upphafi áttunda áratugarins var hann talinn einn valdamesti maður heimsins. Árið 1975 tók hryðjuverkamaðurinn Carlos eða Sjakalinn Yamani og fleiri OPEC ráðherra sem gísla. Sjakalinn hafði skipanir um að drepa Yamani en sleppti honum á lífi. Í viðtali við Reuters segir Yamani að þótt engin alvarleg vandræði séu í sjónmáli í Saudi Arabíu í augnablikinu kraumi pólitísk óánægja undir yfirborðinu og hún geti brotist út hvenær sem er.
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent