Viðskipti innlent

Lögfræðingur kanni lögmæti Perlusölu

Á stjórnarfundi Orkuveitu Reykjavíkur í gær var samþykkt að fela lögfræðingi að kanna lögmæti þess að veita upplýsingar um tilboðsgjafa í Perluna og fjárhæðir tilboðanna. Þetta var samþykkt í framhaldi af tillögu Kjartans Magnússonar fulltrúa minnihlutans í borgarstjórn, sem gagnrýndi farmvindu málsins harðlega.

Þá lét Sóley Tómasdóttir fulltrúi í minnihlutanum bóka að vinubrögð og samskipti stjórnar og stjórnenda Orkuveitunnar verði tekin til endurskoðunar til að tryggja gagnkvæmt traust.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×