Viðskipti innlent

Launakostnaður lækkaði milli ársfjórðunga

Heildarlaunakostnaður á greidda stund dróst saman milli annars og þriðja ársfjórðungs ársins um 2,1% í iðnaði, 2,4% í samgöngum, 5% í byggingarstarfsemi og um 6,5% í verslun. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar.

Árshækkun heildarlaunakostnaðar á greidda stund frá 3. ársfjórðungi í fyrra var á bilinu 5,3% til 8,3%. Mest var hækkunin í samgöngum en minnst í iðnaði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×