Viðskipti innlent

Yfirheyrslur í fullum gangi

Yfirheyrslur hófust í morgun í Glitnismálinu svokallaða. Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari segir að það skýrist í dag hvort yfirheyrslum verði fram haldið á morgun einnig. Að hans sögn er ekkert gefið upp um hvort einhverjir nýir hafi verið kallaðir til yfirheyrslu en þrír eru í gæsluvarðhaldi vegna málsins.

„Við sjáum til hvernig framvindan í þessu verður í dag," segir Ólafur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×