Viðskipti innlent

Skuldabréf skráð í íslensku Kauphöllina í fyrsta skipti

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, verður viðstaddur skráninguna á morgun.
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, verður viðstaddur skráninguna á morgun.
Fyrsta skráning skuldabréfa útgefnum af fjármálafyrirtæki á Íslandi frá hruni 2008 mun eiga sér stað í Kauphöllinni á morgun. Páll Harðarson, forstjóri NASDAQ OMX Iceland og Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka munu flytja stutt erindi í tilefni af því. Dagskráin hefst þegar klukkan er gengin 20 mínútur í tíu og verður svo bjölluhringing við opnun markaða klukkan hálftíu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×