Handbolti

Stelpurnar okkar teknar í kennslustund - myndir

Íslensku stúlkurnar svekktar í leikslok.
Íslensku stúlkurnar svekktar í leikslok. mynd/pjetur
Stelpurnar okkar fengu að upplifa það í kvöld að þó svo þær séu í stöðugri framför er enn langt í bestu liðin. Norðmenn hreinlega kjöldrógu íslenska liðið í kvöld og unnu stórsigur, 27-14.

Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, er í Santos og tók myndir af kennslustundinni.

Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×